Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 58
58 Eftir kristnitökuna. aldarmaður« mikill. Víst má það til sanns færast, en í fegursta skilningi orðsins hefir hann það verið. Einkum sýnir friðgerðarsagan það í sögu Olafs helga. Kon- ungurinn sendi Hjalta orð og bað hann koma á fund sinn. Ætlar B. M. 0. að konungur hafl hugsað sér að nota hann til þess að ráða ísland undir sig, en að svo hafi verið sést ekki af sögunni; en hafl svo verið, þá heflr konung- ur þó hlotið að skoða H. meiri vitsmunamann en í meðal- lagi. Tvent er til um ferð Hjalta, sem liggur nær eða næst, en það er að Olafur digri vildi njóta ráða Hjalta til að styrkja kristinn rétt á islandi; svo og mætti ætla, að konungur hafi þar hjá viljað nota hann við friðgerðina við Olaf skautkonung. Og undarlega kemur ella við sagan um félagsskap Hjalta og Bjarnar stallara, sem sagan lætur hafa fengið þennan Islending til að vera sín önnur hönd. Eg les svo »milli línanna«, að eitt af tvennu er ekki rétt frásögnin, eða að samband þeirra félaga hafi verið ráð kommgs, og að svo hafl verið benda skilnaðarorð konungs við Hjalta: »Bæta mun þat til um ferð þessa, at þú farir með þeim, því at þú heflr oft reyndr verit at hamingju«. Mun konungur hafa vitað, að kunnleikar voru milli Hjalta og Ingibjargar Tryggvadóttur, konu Rögnvalds jarls í Skör- um. Þetta brást og ekki, því Ingibjörg tók Hjalta með kostum og kynjum »ok hvarf til hans«, o: kysti hann, er þau fundust. Ráðsnilli Hjalta kom og glæsilega fram við hirð hins vandstilta Ólafs sænska, er var líkur Sigríði stórráðu móður sinni að ofmetnaði, ekki síður en hatri til Norömanna. Er fátt skoplegra en samtal og viðureign Ólafs Svíakonungs og Hjalta. Ilöfðu og skáldin hin is- lenzku vel í garðinn búið fyrir Hjalta og sagt konungi, að H. væri mestur maður »á því landi«; lét konungur sér það vel skiljast og alt féll í ljúfa löð milli þeirra. Auð- vitað var það Þorgnýr lögmaður en ekki Hjalti né þeir félagar, sem lægðu rosta konungs, en að Hjalta fórst mæta vel þessi forsending er víst, enda leysti Ólafur Noregs- konungur hann út með vingjöfum og blíðu að skilnaði þeirra. Síðan getur ekki Hjalta Skeggjasonar í sögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.