Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 51
Rembrandt. 51 hafi hér haft hönd í bagga, enda átti Rembrandt marga trygga yini, eins og t. a. m. Six, borgarstjóra í Amsterdam. Lítil líkindi eru til, að verzlunin hafi gengið vel, en samt komust þau nokkurn veginn af. Alt þetta hverful- lvndi hamingjunnar bar Rembrandt með mestu þolinmæði. Vinnan var huggun hans, og alt af vann hann frá morgni til kvölds. Til þess að hjálpa honum létu vinir hans hann gjöra ótal myndir af þeim, og 1661 útvegaði einn þeirra honum pöntun á stórri mynd af forstöðumönnum klæðakaupmanna- gildisins (»De Staalmeesters«). Er sú mynd nú geymd í málverkasafninu í Amsterdam og þykir ein af beztu mynd- um hans, sumum finst hún jafnvel sú langbezta. A því má sjá að ekki fór honum mikið aftur með aldrinum og þó er hætt við, að sjón hans hafi verið farin að bila. Um síðustu æfiár Rembrandts er lítið að segja. 1662 dó Hendrickje Stoffels að öllum likindum, þó ekki sé það með vissu vitað. Þetta ár seldi sem sé Rembrandt legstað þann er hann hafði keypt sér við hliðina á Saskiu í Oude- kerk, og ætlar Michel að hann hafi gjört það til þess að geta borgað greftrun Hendrickje í Westerkerk, því nú bjó hann í þeirri kirkjusókn. En þrátt fyrir sorg og fátækt heldur hann áfram að mála ódauðleg listavei-k, sem ná út yfir rúm og tírna. A málverkasafninu i Haag er þvílík mynd með ártalinu 1663. Það er rnynd af Homer, gömlum og blindum, sem kveður di'ápu (sjá myndina liér að framan). Það gæti eins vel verið mynd af Agli SkallagTÍmssyni í elli, sem hafi yfir Sona-torrek, því einmitt svona hugsum vér oss fornan kappa, stórvaxinn andlega og líkamlega og þar á ofan skáld. Hugmyndin hefir íklæðst holdi og blóði og er þanxa svo lifandi, að við hlustum eftir, hvort vér heyrum ekki orðin, sem koma fram af hinum hálf- opnu vörum. Raunablærinn, sem hin blindu augu og hærurnar leggja yfir hið rólega, svipmikla andlit, er átak- anlegur og gleymist ekki þeim, sem myndina hafa séð. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.