Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1907, Side 94

Skírnir - 01.01.1907, Side 94
94 Erlend tíðindi. og lipurð, sem lög leyfa, þótt framgjörn sé og óhlífin framfaravínur. Og það vill franskur kennilyður yfirleitt þyðast. En fær ekki að ráða fyrir páfa. Hann ritar frönskum. biskupum hvern pistilinn á fætur öðrum og bannar þeim að þyðast nokkurt boð af hendi guðleys- ingja þeirra, er nú ráði lögum og lofuni á Frakklandi. Frökkum þykir mörgum sem þar gerist páfi heldur nærgöngull óháðum þjóð- félagsrétti. Háttalag hans svipi til þess að vilja beint seilast til valda yfir þjóðirmi frönskrr. Margir vinir páfa eiga og ilt tneð að skilja í ofstæki hans, svo gæfur maður sem hann er sagður og óáleitinn. Þeir eru að ímynda sér, að hann vilji láta kirkjuna þola píslarvætti og spana þar með orúaða menn upp í móti stjórninni. Nokkur rimma varð á þingi einvr sinni í vetur út af þvt', að stjórnin lét leita þjófaleit hjá sendiherra páfa í Par/s, Montagnini kardinála, og fann þar mikið af ólöglegum páfafyrirskipuntrm til franskra kennimannahöfðitrgja um að óhlyðnast frönskum lögum. Páfavinir kölluðu glíkt helgispjöll, með því og að eritidreki páfa hefði á sér utanrikishelgi sem aðrir sendiherrar. En stjórnin kvað öll sendiherraréttindi páfa þar í landi úr sögunni síðau er sundur var sagt sáttnrálanunr við páfastól frá 1803. Því samsinti rrrikill meiri hluti á þingi. E rr g 1 a n d. Lávarðarðadeildin endursendi fyrir jólitr í vetur neðri málstofunni lvðfræðslufrumvarp hennar nreð svo gagngerðum breytingunr, að stjórnin kvað ekki viðlit að garrga að þeim, og tjáðii málstofan sig henni samdóma um það með 4/5 atkvæða. Fyrir þá, og aðra þrjózka mótspyrnu lávarðanna gegn framíaranymælum, er þjóð og þing (neðri málst.) vill hafa fram, er mjög haft á orði, að nauðsyn beri til að hnekkja valdi þeirra, eða þá jafnvel að aftrema efri deild. Þar er mælt, að stjórnin, þeir Campbell Banrrermatt og hatrs félagar, ætli sér að rjúfa þing r' sirmar og efna til nyrra kostringa, þótt þeir hafi geysimikið meiri hluta fylgi, og heita á kjósendur til ánýjaðs fylgis í hólmgöngu við lávarðatia. D e s. 24. 1906. Nebogatow aðmíráll og 3 skipaliðehöfðingjar hans, dæmdir af lífi í Pétursborg fyrir frammistöðu þeirra í Tsushinra-orustu 27. maí 1905. Þeir gáfust upp orustu- laust. Líflátshegningunni var breytt í 10 ára kastala- varðhaldsvist. 27. Járnbrautarslys á Skotlandi (Elliot); manntjón 21. 30. Andast tvær hinar mestu merkiskonvtir enskar,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.