Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 77
Kormakur og Steingerður. 77 Briin gnýr bratta hanlrá blalands Haka strandar ; alt gjatfr eyja þjalfa út li'Sr í stöð Víðis. Mér kveðk heldr of Hildi hrannbliks en þér miklu svefnfátt; sörva-Gefnar sakna munk es vaknak.*) Vill nú Kormakur ekki annað en að þeir hverfi heim til Islands aftur. Þeir láta í haf og fá harða útivist. Minnist þá Kormakur stundum Tinteins og gerir gabb að honum. Þeir koma um síðir utan að Miðfirði. Þeir kasta akkerum nær landi ; þeir sjá á land upp hvar kona ríður. Kormakur kennir Steingerði og lét skjóta báti og rær til lands, gengur skjótt frá skipi og fær sér hest, ríður til móts við Steingerði og þegar er þau finnast hleypur Kormakur af baki og tekur hana ofan og setur uiður hjá sér; hrossin ganga frá þeim og líður á daginn og kemur að myrkri. bteiugerður mælti: »Mál er að leita að hestum vorum«. Kormakur kvað lít- ils mundi við þurfa og litast hann um og sér hvergi hrossin, •en þau höfðu vafist í eiuu lækjarfari skamt frá því er þau sátu. Nú fer nótt að hendi; taka þau á sig göngu og koma til lítils bæjar og var við þeim tekið og veittur beini slíkur sem þau þurftu. Um nóttina hvíldi sítium megin bríkar hvort þeirra. Kormakur kvað vísu um það að nú hefðu hin reiðu örlög sett þau sitt hvorum megiu bríkar og hvort þau ættu ekki heldur að ganga glöð í eina -sæng. Steingerður kvað betur að eigi bæri saman fundi þeirra. Kormakur kvað vísu og minti St.eingerði á að þau hefðu sofið -saman í húsi fimm grimmar nætur og hefði hann legið hverja nótt i rekkju sinni án allra faðmlaga og hugsað fátt. Steingerður mælti : »Liðið er þetta og get eigi«. Kormakur kvað vísu : Heitar hellur fljóta hvatt sem korn á vatni, — enn emk auðspöng ungri óþekkr — enn bjöð sekkvisk, *) Hakí = tækonungur; Haka hláland = sjór; eyja þjalfi — sjór; Víðir = Ægir; hrannbliks Hildur og sörva-Gefn, kvenkenningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.