Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 10

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 10
10 Kveldræður. þess að gæta, að marga styður Jieimskan fremur öllu öðru til fjárafla, yflrdrotnunar; þeir væru ekki kon- ungar nema yfir blindum, og því er engin von að þeim sé vel við óvini heimskunnar. Haflð þið annars tekið eftir því, hvað það er skrítið, að orðið sérvitringur skuli vera lastmæli, þar sem þó allar uppgötvanir, allar framfarir, eru í upphafi að eins til í huga einstaks manns: eru með öðrum orð- um sérvizka. Það var sérvitringur, sem fyrst kom til hugar að laga dálítið steininn sem forfeður hans, þús- undum ára saman, höfðu notað eins og þeir fundu hann; það var sérvitringur, sem þúsundum ára síðar batt stein á skaft og margfaldaði þannig þunga höggs síns; og, svo að eg hlaupi yfir svo sem 100000 ár eða hver veit hvað, hversu miklir sérvitringar eru það ekki, sem eiga upp- tökin að merkasta viðburði þessara tíma, skilnaði ríkis og kirkju á Frakklandi? Orðið mérvizka er ekki til, fremur en orðið mérhlífni. Þeir eru fáir, sem hafa sagt eins og Goethe: Eg er mér- vitur. Því miður hugsaði Goethe nú, eins og kunnugt er, ekki á voru gullfagra máli; en eg hygg það sé rétt að þýða eins og eg hefi gjört, það sem hann heflr sagt ein- hverstaðar. Þýðingin á orðinu sérvitringur minnir á að idíót, aulabárður, þýðir upphaflega einstaklingur. I þýð- ingu þeirri, sem lögð heflr verið í þessi orð, kemur skríti- lega fram fordæming fjöldans — og þó ekki síður forkólfa hinna heimsku — á þeim, sem víkja eitthvað af almanna- leið. Orðin eru oft merkilega bersögul um huga mannsins og margfróð, þegar vér förum að virða þau íyrir oss. Og hvílíka fjársjóði hefir vort göfuga mál að geyma í þess- um efnum; víst ber íslenzkan það með sér, að hún lieflr verið töluð af mönnum, sem með réttu áttu sér kenningar- nafnið: hinn spaki. Og hversu mjög meðferð vor á mál- inu lýsir því, að nú á dögum eru að eins hestar spakir á þessu landi, en mennirnir ekki nema »gáfaðir«, og það þegar bezt lætur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.