Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 38
88 Rembrandt. þríhyrnt opið svæði milli síkja. Þar var áður eitt af aðalborgarhliðum Leidens, er »Witteport« hét. Vinstra megin við það var stutt stræti, »Weddesteg», og í þriðja húsinu í því stræti fæddist Rembrandt. Húsið hefir staðið á fallegum og sveitarlegum stað og þaðan verið ljómandi fallegt útsýni. A aðra hönd — hinum megin við síkið og borgarmúrinn — sáust iðgræn engi svo langt sem augað eygði, en til hinnar handar áin, sem ótal skip sigldu eftir. Beint á móti húsinu snerust vængir tveggja vindmylna, sem í óða önn möluðu malt i bjórinn handa stúdentunum. Aðra mylnuna átti faðir Rembrandts, Hermann eða Harmen Gerritszoon, til helminga við stjúpa sinn, og af því hún lá við kvísl af Rín, tók hann upp viðurnefnið : v a n R i j n. Harmen Gerritszoon (stytt: Gerritsz) var efnaður og velmetinn maður. Auk hússins við Weddesteg og myln- unnar átti hann nokkur önnur hús í bænum og stóra kálgarða utanborgar. Hann hafði kvænst 8. d. októberm. 1589 Corneliu (Neeltje) Willemsdocliter, og var hún mesta sæmdarkona, og ól upp börn sín í guðsótta og góðum siðum. Alls áttu þau hjónin 6 börn, en Rembrandt var hið fimta í röðinni, og fæddist að öllum líkindum 15. d. júlím. 1606. Skírnarnafnið Rembrandt er óvanalegt, og þvi engin nauðsyn á að auðkenna hinn nafnfræga mann með föðurnafni, en fyrst framan af var hann kall- aður Rembrandt Harmenszoon eða Harmensz van Rijn. Fangamarkið á myndum hans er ýmist R. II. L. (Leidensis), stundum bætir hann við »van Rijn«. Þó að ekkert viti menn um bernskuár Rembrandts, má samt af öllu ráða, að hann hafi átt gott lieiniili. Faðir hans vnr, eins og fyr um getið, efnaður og mikils- metinn borgari, móðir hans var góð og guðhrædd kona, sem sjálfsagt hefir átt mikinn þátt í live Rembrandt var vei að sér í biblíuuni. Sonur þeirra hefir dregið upp margar myndir af I'oreldrum simr.n, cinkum af móður sinni, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.