Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 93
Erlend tíðindi. 93 þingi, eihkum jafnaðarmötinum (sösíaliStum); þeir komust niður í 43 úr 81. Alis er þingmannatalan á ríkisþinginu 397. Stjórnarmenn höfðu slegið á þjóðmetnaðarstrengi kjósenda. Það stóðust þeir ekki. Keisari lót mikið yfir sigrinum og þeir Btilow ríkiskanzlari hans. Og er nú búist við, að heldur verði nú lagst á afturhalds- sveifina af þeirra hálfu, er um stjórnvölinn halda. R ú s s 1 a n d. Stjórnleysisógangur á aðra hönd og hallæri á liina, — það tvent hefir Rússastjórn átt við að etja þennan vetur sem tíðum ettdranær. Höfðingjavígum og öðrum hryðjuverkutn segir nokkuð frá í annálnum hór á eftir. Þeim fylgja líflátsdómar og manna aftökur hrönnum. En nú þykir sem öll þau ósköp sæti litlum tíðindum móts við hallærið. Uppskera brást gersamlega í sumar sem leið um allar landsuðurhálfttr ríkisins, og varð víða annarstaðar hálfu mintta en í meðalári, vegna hita og þurka. En uppskeruleysishéruðin byggja 30 miljónir manna. Fyrir 16 árum urðu 60,000 manna hungur- morða í einu ainti, Samara. Þá gekk eitt iiið mesta hallæri, er yfir landið kom öldina sem leið. En nú er það sagt miklu voða- legra. Almúginn leggur nú til muntis hvers konar óæti, brennir ofan af sór kofana til að hlýja sér, og ltaugar sér saman í hreys- in, sem eftir standa. Sumstaðar selja bændur börn sín man- :sali til þess að fá eitthvað ofan í sig, einkum stúlkubörn í kvenna- 'búr Tyrkja. Samskot gerð víða um lönd, og stjórnin miðlar stórfó, •en þar sér ekki högg á vatni; enda er brugðið um að meta meira að koma sér upp nýjum herskipastól eftir ófarirnar fyrir Japönum iheldur en að forða þegnum sínum við að verða hungurmorða. Keisari lét kjósa á þing í vetur á nýjan leik, eins og heitið var í fyrra, og setja þing að því búnu 5. marz. Þrátt fyrir megn- an yfirgang og ólög af valdsmanna hálfu urðu stjórnarandstæðingar hér um bil hálfu fleiri en hinir; en heldur sundurþykkir s(n í milli þó. Fátt hefir gerst tíðinda á þingi enn. Þó þykir Stolypin yfir- ráðgjafi hafa komið betur fram þar en fyrirrennarar hans. Frakkland. Þar er enn skilnaðarmálið ríkis og kirkju aðalumræðuefni innan þings og utan, þó að skilnaðurinn sé raunar löngu á kominn að lögum. En það er framkvæmd laganna, sem mú rís af þras og deilur. Stjórnin vill beíta þar allri þeirri mannúð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.