Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Síða 16

Skírnir - 01.01.1907, Síða 16
16 Darwinskenning og framþróunarkenning. Hvernig skýrir hann þær? Hann leiðir þær af nátt- úruvalinu, sem spretti af lífsbaráttunni og smám saman safni fyrir þeim breytingum sem verða á einstaklingum, svo sem af hendingu, og langoftast eru mjög litlar. Dar- winskenningin er því fólgin í sameiningu fjögurra grund- vallarhugmynda: 1. hugmyndinni um lífsbaráttuna; 2. hugmyndinni um náttúruvalið; 3. hugmyndinni um sór- eiginlegar breytingar, svo sem af hendingu; 4. hugmynd- inni um smábreytingar, hægfara og samfeldar breytingar. Að hafna einhverri þessara fjögurra hugmynda, það er að hafna Darwinskenningunni að nokkru leyti. Að hafna þeim öllum í senn, er sama sem að hafna Darwinskenn- ingunni alveg. En það má véfengja þær allar, og þær hafa allar verið véfengdar, án þess að vegur framþróunarkenningar- innar hafi að neinu orðið rainni. Þetta er fyrst og fremst fyrir þá sök, að kenning Lamarcks hefir fengið nýtt líf um siðastliðinn aldarfjórðung; og þar næst leiðir það af ritum þeim um »stökkbreytingar«, sem De Vries hefir gefið út fyrir nokkrum árum. A. Ný-LamarcMngar. — Kenningu Lamarcks eins og kenningu Darwins má liða sundur í ýmsar sjálfstæðar greinir. Þessar greinir taka eiginlega hver við af annari í þessari röð: 1. myndun nýrra tegunda er afleiðing af breytingum þeim er verða á eðli og efnum u m h v e r f- isins; 2. hún kemur af umbreytingum sem líkaminn tekur í lífi einstaklingsins fyrir áhrif breyting- anna sein á umhverfinu verða, og g a n g a þ æ r u m- b r e y t i n gar að erfðum frá einni kynslóð til annarar og safnast þannig fyrir; 3. þessar umbreytingar verða ýmist meðvitandi eða ómeð vitandi, meðvitandi hinum æðri dýrum, ómeðvitandi öðrum lifandi verum. Af því, sem nú er sagt, leiðir, að Lamarck telur tegundbreytingu sameiginlega (collective) frá upphafi, þar sem Darwin telur hana fyrst og fremst séreiginlega. Og háðir eiga þeir Lamarck og Darwin sammerkt i því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.