Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 57

Skírnir - 01.01.1907, Qupperneq 57
Eftir kristnitökuna. 51 eldurinn og lífið er hjá þeim Gizuri og Hjalta. B. M. Ó. ályktar svo, að Hjalti Skeggjason hafi verið minni vits- munamaður en hvor hinna, Gizurar livíta og Halls af Siðu, og sakar hann um ákefð og fijótfærni. Eg skoða Hjalta sem höfuðskörunginn við lögtöku kristninnar. Hann virðist mér hafa verið hinn eini þeirra, sem heita mátti eldheitur trúmaður og kristniboði, en var ofurhugi í skapi. Akafamaður var liann að vísu, en ráðkænn og stiltur um leið; skal eg leyfa mér að fjölyrða lítið eitt um þetta. Heimildarritin virðast telja þá Gizur mjög jafna menn og samhenta, má og vera að svo rnegi kalla þá yfirleitt, enda var Gizur stórættaðri maður og — kynsælli; með lians ætt, einkum Teiti sonarsyni hans, hefir sagan mest og bezt til vor borist; mun frægð Gizurar eigi liafa minkað við það, eða hitt, að hann var afi og nafni eins hins mesta manns og ástsælasta, sem á Islandi hefir verið borinn. En hvað sem það er, má sjá, að minning Hjalta sem nokkurs konar þjóðhetju festist betur hjá mönnum en minning Gizurar hvíta. Það var hæðarmál Hjalta, sem geymt var komandi mönnum á gjábarminum nærri Lög- bergi við hlið hæðai’máls Ólafs Tryggvasonar. Af Hjalta geynxdust uixxmæli og smásögur, en fátt um félaga hans. Allir muna hinn háskalega kviðling, er olli sekt hans. Var þá tólfunum kastað. Má af marka, að sá rnaður hafði ekki hérahjarta, er slíkt þorði að kveða að sjálfu Lögbergi. Annað, sem menn lengi mundu honunx, var of- dirfð hans að tiýta þingreiðinni. Eg skil það sem snar- ræði Hjalta, því að fyrir það urðu heiðingjar forviða. Skopyrði Hjalta við »blótmanninn« Runólf í Dal gat varla verið vægaiú hefnd fyrir sektina og það, að Runólfur sendi lionum flugumanninn, sem Hjalti tók og flutti utan og sýndi með því þann drengskap, sem þá hefir vei’ið eins dæixii. Urðu og minnisstæð orð hans, er hann kallaði til mannsins, er rniðaði á liann spjótinu: »Þér liggur hálm- visk, þar senx hjarta skyldú. Þangbrandur gaf Hjalta þann vitnisburð, »að lxanu væri kunnur að því að launa ilt með góðu«. B. M. Ó. segir, að Hjalti hafi vei’ið »ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.