Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 85
Kitdómar. 8& Nl.-fjórð.: 12 goðar ■< 24 nefndir menn. Sl.-fjórð.: 9 goðar 18 + 3 ( + 6) — 27 n. m. Til jafnaðar fylgdu þá að eins 2 menn hverjum goða úr Nl.-fjórð- ungi til lögréttusetu, en 3 menn hverjum goða hinna fjórðunganna. — I dómnefnu höfðu og norðlenzku goðarnir smærri hlutdeild en hver hinna. Þar var hlutfallið : 12 goðar — 9 dómendur 9 goðar — 9 dómendur. -—■ Hitt ma vel vera, að hið fyrra orðtakið (»full goðorð«) hafi, er tímar liðu fram, jafuframt getað táknað mótsetningu við fimtar- dómsgoðorðin ; en upphaflega munu bæði orðtökin vera runnin frá lagaákvæðiim þeim, er gjörð voru um hlutdeild fjórðunganna í al- þingisnefnu, eftir að þingum og goðorðum hafði verið fjölgað í Norðlendingafjóiðungi. A bls. 331 segir svo : »Tíðast voru skildirnir aflangir og hjart- myndaðir«. Að því er til hins heiðna tíma kemur, hygg eg þetta engati veginn rétt. Skáldakvæðin virðast bera þess skýran vott, að hið almenna norræna skjaldarlag hafi verið k r i n g 1 ó 11 (sbr. heitin sól, ntáni, tungl, hvel o. s. frv. í skjaldarkenningum). Ymis- legt bendir til, að aflöngu skildirnir séu af frakkneskum (frankisk) uppruna, og hafi þeir ekki farið að tíðkast að neinu ráði á Norður- löndum fyr en í lok 10. aldar í fyrsta lagi. Orðtakið n o r r æ n n skjöldr táknar eflaust hina fornu, stóru, kringlóttu skildi, sum- part í mótsetningu við útlenda baugskildi svo sem törgur, er voru miklu minni, sumpart til aðgreiningar frá aflöngum skjöldum. Al- ment voru riorræn vopn stærri og ramgerðari en vestræn. — Um spjót kemst höfundurinn svo að orði, að það »sé eingöngu lagvopn, þótt það einnig á stundum sé notað sem skotvopn«. Hvorttveggja notkunin virðist jafn algeng; en eigi endilega að skíra spjótið sér- stóku flokksheiti, liggur nær að kalla það skotvopn, því að sú notkun spjóta muu upphaflegust. — Rétt ntun það, að axir »(tiær) altmr fyrir munu« ntuni oftnælt, en víðar kennir það fyrir en á einttni stað í fornbókmentunum (Gull. 28; Eg. 80,20; Laxd. 235). Höf. getur þess (bls. 345), að vetrarmánuðiinii' væri eigi kendir við ákveðin störf, eins og flestir sumarmánaðanna. Þetta er eigi nákvæmt. Fyrsti yetrarmánaðanna nefndist g o r m á n u ð u r, og hefir flestum þótt vafalaust að það nafn lúti til sláturstarfa. Um miðvetur er h r ú t m á n u ð tt r, og stendur nafn hans í santbandi við það starf fjárgeymslumanna, að hleypa til ásauða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.