Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1907, Page 85

Skírnir - 01.01.1907, Page 85
Kitdómar. 8& Nl.-fjórð.: 12 goðar ■< 24 nefndir menn. Sl.-fjórð.: 9 goðar 18 + 3 ( + 6) — 27 n. m. Til jafnaðar fylgdu þá að eins 2 menn hverjum goða úr Nl.-fjórð- ungi til lögréttusetu, en 3 menn hverjum goða hinna fjórðunganna. — I dómnefnu höfðu og norðlenzku goðarnir smærri hlutdeild en hver hinna. Þar var hlutfallið : 12 goðar — 9 dómendur 9 goðar — 9 dómendur. -—■ Hitt ma vel vera, að hið fyrra orðtakið (»full goðorð«) hafi, er tímar liðu fram, jafuframt getað táknað mótsetningu við fimtar- dómsgoðorðin ; en upphaflega munu bæði orðtökin vera runnin frá lagaákvæðiim þeim, er gjörð voru um hlutdeild fjórðunganna í al- þingisnefnu, eftir að þingum og goðorðum hafði verið fjölgað í Norðlendingafjóiðungi. A bls. 331 segir svo : »Tíðast voru skildirnir aflangir og hjart- myndaðir«. Að því er til hins heiðna tíma kemur, hygg eg þetta engati veginn rétt. Skáldakvæðin virðast bera þess skýran vott, að hið almenna norræna skjaldarlag hafi verið k r i n g 1 ó 11 (sbr. heitin sól, ntáni, tungl, hvel o. s. frv. í skjaldarkenningum). Ymis- legt bendir til, að aflöngu skildirnir séu af frakkneskum (frankisk) uppruna, og hafi þeir ekki farið að tíðkast að neinu ráði á Norður- löndum fyr en í lok 10. aldar í fyrsta lagi. Orðtakið n o r r æ n n skjöldr táknar eflaust hina fornu, stóru, kringlóttu skildi, sum- part í mótsetningu við útlenda baugskildi svo sem törgur, er voru miklu minni, sumpart til aðgreiningar frá aflöngum skjöldum. Al- ment voru riorræn vopn stærri og ramgerðari en vestræn. — Um spjót kemst höfundurinn svo að orði, að það »sé eingöngu lagvopn, þótt það einnig á stundum sé notað sem skotvopn«. Hvorttveggja notkunin virðist jafn algeng; en eigi endilega að skíra spjótið sér- stóku flokksheiti, liggur nær að kalla það skotvopn, því að sú notkun spjóta muu upphaflegust. — Rétt ntun það, að axir »(tiær) altmr fyrir munu« ntuni oftnælt, en víðar kennir það fyrir en á einttni stað í fornbókmentunum (Gull. 28; Eg. 80,20; Laxd. 235). Höf. getur þess (bls. 345), að vetrarmánuðiinii' væri eigi kendir við ákveðin störf, eins og flestir sumarmánaðanna. Þetta er eigi nákvæmt. Fyrsti yetrarmánaðanna nefndist g o r m á n u ð u r, og hefir flestum þótt vafalaust að það nafn lúti til sláturstarfa. Um miðvetur er h r ú t m á n u ð tt r, og stendur nafn hans í santbandi við það starf fjárgeymslumanna, að hleypa til ásauða.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.