Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 13
Darwinskenning og framþróunarkenning. Umræður á fundi Hins franska heimspekisfélags 6. apríl 1905. í hugum margra manna nú á tímum er kenningin um úsjálfráða framþróun nátengd Danvinskenningunni. Og sé Darwinskenningin véfengd, verður það oft til að draga sjálfa framþróunarkenninguna í efa, eða gefa i skyn, að framþróun líftegundanna. stjórnist af ákveðnum tilgangi. En rannsóknir líffræðinganna um síðasta aldarfjórð- ung heimila aðrar skoðanir á framþróuninni, sem víkja meira eða minna frá kenningu Darwins, eða jafnvel hafna henni alveg. Ekki verður það framar véfengt, að lífsbaráttan, nátt- úruvalið og hvorttveggja í sameiningu skýra mjög margar þær breytingar sem lifandi verur hafa tekið. En kenning Darwins er ekki fólgin í þvíumlíkum staðhæfingum. Sú kenning (sem hann hefir aldrei haldið fram að væri ann- að en tilgáta, sem ef til vill kynni að hverfa úr vísind- unum) er fólgin í þeirri staðhæfingu, að u p p r u n i n ý r r a tegunda stafi af vali náttúrunnar, er spretti af lífs- baráttunni og komi einkum fram í því, að smábreytingar, scm einstaklingar taka af hendingu, safnist fyrir. En þar sem nú skoðanir Lamarcks eru lifnaðar á ný og hinar nýju rannsóknir De Vries á »stökkbreytingunum« (mutations) komnar fram, þá má véfengja allar þessar staðhæfingar. Það má efast um að náttúruvalið sé einkum sprottið af lífsbaráttunni;. að náttúruvalið eigi aðalþáttinn eða jafn- vel nokkurn þátt í uppruna líftegundanna; að breytingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.