Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 46
4G Rembrandt. síðar Saskia sjálf. í september 1641 átti hún son, Titus, sem lifði móður sína, en upp frá því var hún aldrei frísk; heilsa hennar fór hnignandi allan veturinn og 5. d. júním. 1642 var hún svo aðframkomin að þörf þótti, að hún gjörði erfðaskrá sína. Aumingja litla Saskia! hún von- aði enn, að sér mundi batna; hún var til þess að gjöra svo ung og hana langaði til að lifa mörg ár enn þá með manni þeim, sem hún elskaði meir en alt annað á himni og jörðu. Tilhugs- unin um, að hann gæti kvongast aftur, að önnur kona gæti tekið sess hennar i hjarta hans og húsi, fanst henni óbærileg. Hvorttveggja kemur fram í erfðaskrá hennar, vonin um að henni batni í því, að hún talar um þau börn, er hún ef til vill enn kunni að eignast; en afbrýðissemin og hræðsl- an um manninn fyrir öðrum konum í því, að hún gjörir þá ákvörðun, að ef hann giftist aftur, þá missi hann af arfi þeim, sem hún áskilur honum. En með þessari ákvörðun bakaði hún manni sínum margar áhyggjur og syni sinum sorglega æsku. Hún andaðist hálfum mánuði seinna og var jarðsett í Oudekerk í Amsterdam. Rembrandt harmaði mjög dauða hennar, enda er nú gleðin og farsældin á enda, jafnvel frægðin snýr við hon- um bakinu. Sama árið sem Saskia dó málaði Rembrandt hina stærstu og merkilegustu mynd sina, sem nú er heimsfræg,. en þá vakti óánægju og varð orsökin til þess að pantan- irnar minkuðu og að fátæktin sótti hann heim. Þessi mynd, sem sjá má hér að framan, er bezt þekt undir hinu villandi nafni »De Nachtwacht«, en rétta nafnið mun vera »Het korporaalschap van Banningh Cock«. Saga hennar er svo merkileg og kemur svo mjög við æfisögu Rembrandts, að nauðsynlegt er að minnast á hana. Á 17. öldinni var engin regluleg herþjónusta komin á í Hollandi, en í öllum borgum höfðu heldri manna synir félög eða gildi með sér til að æfa sig í vopnaburði, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.