Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 70
70 Eftir kristnitökuna. munkar Gunnlaugur og Oddur, er rituðu margt, þ. á. m. sögu Ólafs Tryggvasonar á latínu, sína hvor. Gunnlaugur varð síðar frægur fvrir uppreist sína móti öfgum og þráa Guðmundar biskups góða. Mun honum hafa blöskrað, þótt munkur væri, þegar setja átti hvert svo kallað páfaboð ofar en fornhelg landslög og gömul kirkjuréttindi þjóðar- innar. En höfuðmaður mótstöðunnar hafði Jón Lofts- son verið; var hann þá fallinn frá (f 1197). Á hans dögum hófst afturförin og hin banvæna deila milli is- lenzkra kirkjuhöfðingja og erkibiskupanna í Niðarósi. Þorlákur helgi átti í þungu stríði við .Tón, en hann vann litið á. Og stóð Jón þó hallur að vígi, þvi að systir bisk- ups var unnusta Jóns og hann margsekur í þeim efnum eins og íiestir höfðingjar hér og í Noregi á þeirri spiltu tíð. Má sjá á þeim þætti í sögum Þorláks, sem snertir viðureign hans og Oddaverja, hversu mjög hinum stórláta en frálslynda og stórvitra höfðingja svall móður þegar kirkjuvöldin voru heimt úr höndum hans og annara lands- manna: »Vera iná«, mælti hann, »að páfinn sé vitur maður, en ekki er hann vitrari en vort foreldri«. Sá Jón eflaust fyrir hvernig fara mundi. Síðasta árið, sem hann lifði, var hann neyddur til að láta gera um hið ljóta Lönguhliðarbrennumál. Mun honum þá hafa litlu betur litist á frelsi Islands í hinum veraldlegum efnum. Kvaðst hann og aldrei hafa fengist við svo ill málefni. Skömmu seinna tók hann banasótt sína. Hann var þá staddur á öðru stórbúi sínu, Keldum, og hafði látið þar reisa klaust- urhús og nýja kirkju. Lét hann leiða sig út í dyr, og er hann horfði á kirkjuna mælti hann: »Þar stendr þú kirkja min; þú harmar mik, en ek harma þik«. Og þegar vér nú á dögum lítum til baka og dáumst að vorri »gullöld«, vorri fornu kirkju, forna frelsi og fornu bókmentum, má oss eitthvað sviplíkt detta í hug og Jóni Loftssyni foi'ðum Með aðdáuninni fylgir eftirsjón og angurblíða. Matth. Jochum=ison.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.