Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 78
78 Kormakur og Steingerður. færask fjöll en stóru fræg í djúpan ægi: — auðs áðr jamtifögr tróða alin veröi Steingeröi*). Steingerður kvaðst eigi vilja háS hans, en Korttiakur sVarar því með vísu um þaS aS oft hafi sig dreymt fyrir því aS hún mundi þó faSma hantt um sföir. Steingerður segir: »Það skal eigi verða ef eg raá ráða og skildist þú svo að eins við þau mál að þess er þér engi von«. Nú sofa þau af um uóttina. Um morguninn byst Kormakur í brott, finnur Steingerði, tók af hendi sér fingurgull og vill gefa hentti. Hún mrelti : »Tröll hafi þig allan og svo gull þitt«. — Kíðitr Kormakur heim og líkar heldur illa við Stein- gerði. — Um vsturirm fer hann noröur í Svínadal að finna Steingerði. Varð úr því rnikill fjattdskapur milli Kortnaks og þeirra bræðra, Þorvalds tinteins og Þorvarðs. Gekk Kormakur tvívegis á hólm við Þorvarð og hafði sigur. Steingeröur var viðstödd í fyrra skiftið. Er hólmgöngunni lauk gekk Kormakur til hennar. Honum var orðið varmt og tók af höfði sór hjálminn. Hann þerrir af sór sveita á möttulskauti SteingerÖar og kvað vísu að vanda. Kor- makur bað Steingerði með sór fara; hún kvaðst munu skipa um menn og skiljast þau og unir hvorttveggja illa við. Þorvarður er þangað færour og bindur hún meiðsl hans. Kormakur hittir nú jafnan Steingerði. Þorvarði batnar seint. Þórdís spákona fræðir hann um það að honutn væri það helzt til heilsubótar að halda álfablót og hafa til þess graðung þann er Kormakur hafði höggvið er hann gekk af hólminum. Kormakur Iretur það ekki falt nerna hantt fái fyrir baug þann er Steingerður átti og verður það að kaupum. Kormakur kveðttr vísu um það að nú muni Steingerður spyrja um hringinn sinn, er þeir komi með graðungiun : Hvars nú baugr enn brendiT — böl ólítið drýgjum — hefr hann sveinn enn svarti, sonr Ogmundar, skaldit. *) auðspöng og auðs tróða eru kvenkenningar; bjöð = jörð. Skáld- ið talar hér utn heimslit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.