Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 6
6 Skapstórar konur. lítur svo á, sem hún hafi ekki til þessa unnið. Hún hefir einmitt skipað þessari Þórhöllu hið næsta sér í brúðkaupi sínu. »Hvergi mun ek þoka«, segir hún, »því at engi hornkerling vil ek vera«. »Ek skal hér ráða«, segir Bergþóra. Og svo varð að vera, sem hún vildi. Hall- gerður reynir að ná sér niðri með því að stríða Bergþóru á því, að hún hafi kartneglur og að maður hennar sé skegglaus. Bergþóra svarar með enn meiri móðgunar- yrðum, bregður henni um, að hún hafi ráðið fyrsta manni sínum bana. Hallgerði verður æ skapþyngra. »Fyrir litit kemr mér«, segir hún, »at eiga þann mann, er vask- astr er á Islandi, ef þú hefnir eigi þessa, Ounnarr«. Hann fer heim með hana úr miðri veizlunni — enda hefir honum naumast lengur verið sætt — og kennir henni um alla deiluna. Eftir þetta verður Hallgerður um nokkur ár beinlínis og óbeinlínis völd að mörgum manndrápum. Hún hefnir svívirðingarinnar á Bergþórshvoli með því að láta drepa þræl Bergþóru. Bergþóra vill ekki láta hana eiga hjá sér, og gerir henni sömu skil. Og að lokum láta þær ekki drepa þræla hvor fyrir annarri, heldur beztu vini þeirra. Enn hefir Hallgerður, eftir því sem mér virðist, naum- ast hafst neitt annað að en það, sem nokkurn veginn mátti búast við af skapstórri og skapharðri höfðingja og víkingsdóttur. Sé litið á atferli hennar nútíðaraugum, verður það auðvitað ein samfeld glæpafesti. En menn verða að gæta að aldarfarinu. A þeim tímum er það ekki að eins óvirðing, heldur og æruleysi, sem sviftir menn borgaralegum réttindum, að hefna sín ekki. Ekkert tek- ur metnaðar- og virðingamenn með forfeðrum vorum jafn- sárt og það, ef vandamenn þeirra leggjast þá skyldu undir höfuð. Fornsögur okkar eru fullar af slíkum dæm- um. Eg skal að eins geta eins. Þegar ögmundur dyttur, frændi Víga-Glúms, fer utan hið fyrra sinn, fer har.n svo óvarlega við Noreg, að hann sigiir í kaf langskip, sem einn af vinum Hákonar Hlaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.