Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 22
22 Skapstórar konur. um, dótturson bezta vinar föður hennar, lætur honum skiljast sern hún muni giftast honum, ef hann geri henni þetta að skapi, en svíkur hann um það að verkinu loknu. Hún giftist hið fjórða sinn — einum af mestu höfðingjum landsins. Hann druknar á Hvammsfirði. Gullhjálmurinn í draumnum er týndur, 'eins og allir hennar dýru draumagripir. Hún situr eftir með endurminningarnar. Hún situr eftir i sæmd og auði. En hún er vitur kona, vitrust kona á íslandi. Hún sér það, að líf hennar hefir farið forgörðum, að hún hefir spilt því og farið illa með það á ýrnsa lund. Hún sér það, að alt, sem hún hefir eftir kept, er ekkert, þegar eilífðin er framundan. Hún sér það, að metorðin eru ekkert, og skartgripirnir eru ekkert, og auð- urinn er ekkert og allar hefndirnar eru verri en ekkert. En sárast finnur hún samt til þess, vitkonan mikla óg tilfinningaríka, að hún, sem var fædd til að elska, hefir aldrei veitt kærleiksþrá sinni fullnægju. Átakanlegra er ekkert til i fornsögum okkar en samtal hennar við Bolla, son hennar undir æfilokin. Bolli spyr hana, hvort hún vilji segja sér nokkuð, sem honum sé forvitni á að vita — hverjum manni hún hafi mest unt. Hún fer undan í flæmingi, svarar alls ekki því, sem hún er um spurð, en fer að lýsa mönnum sínurn, hvernig þeim hafi verið farið. Hún vill auðsjáanlega ekki um aðra tala við son sinn en um eiginmenn sina. Bolli bendir henni á, að hann hafi ekki verið að spyrja um þetta. Og þegar hún kemst ekki undan, þá er eins og hún sópi öllum mönnum sín- um burt. Hún er ekki í neinum vafa. Krókfaldurinn er orðinn að engu, enda hafði hann aldrei mikill verið í hennar augum. Silfurhringurinn er orðinn að engu. Gullhringurinn er orðinn að engu. Gullhjálmurinn er orð- inn að engu. Enginn þessara getur nú komið til neinna mála. Enginn er orðinn eftir, annar en h a n n, sá eini, sem náð hefir valdi á sál hennar, hann, sem hún hefir hlaðið á hefndar og mannvonzku-hugsunum dag el'tir dag, hann, sem hún hefir tekið af lífi. Og hún gerir syni sín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.