Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 7
Skapstórar konur. 7 jarls á. Fé týnist alt, sem yar á skipinu, en mönnum var borgið. Vigfús son Viga-Glúms leitar um sættir. En •ögmundur svarar af svo miklu mikillæti, að maðurinn, sem fyrir tjóninu hafði orðið, hefir ekki lund til þess að semja við hann og lemur ögmund með öxarhamri, svo að hann féll þegar í óvit. Vigfús biður hann oft að hefna sín og býður honum sitt liðsinni. En ögmundur er þá alt í einu orðinn gætinn maður. Hann sér, að með þvi mundi hann stofna Vigfúsi í opinn dauðann; »á ek annat at gjalda Glúmi föður þínum«, segir hann, »en hafa þik i þeiri hættu, at þér sé vís ván meiðsla eðr bana af mínu tilstilli«. Vigfús tekur þeirri afsökun hið versta, og smán- ar ögmund í orðum. Og ekki tók betra við, þegar ög- mundur kom heim til Glúms. ögmundur færir fram sömu málsbætur eins og við Vigfús; hann vildi ekki stofna syni hans í hættu. Glúmur segir, að sér hefði þótt tilvinnandi, að þeir væru báðir dauðir, sonur hans og ögmundur, ef hann hefði hefnt sín. 0g þó að ögmundur sé hinn mesti nytsemdarmaður á heimili hans, þá rekur Glúmur hann burt. Þá fyrst, er ögmundur hefir farið utan hið annað sinn, og komið fram hefndinni, tekur Glúmur hann aftur í sátt við sig. Og mennirnir liafa svo sem ekki losað sig við þessa hefndardýrkun enn. Með sumum helztu menningarþjóð- unum er það sæmdarskylda hinna heldri manna enn í dag að g a n g a á h ó 1 m við þá, sem hafa móðgað þá. Vitanlega er það ekki gert í því skyni að fá útkljáð með skynsamlegum hætti, hvor á réttu hefir eða röngu að standa. Einvígis-úrslitin geta enga bendingu gefið um það. Það er ekki gert í neinu öðru skvni en því að hefna sín. Og nokkurn veginn hið sama má segja um m e i ð y r ð a- m á 1 a f e r 1 i n, sem tíðkast hafa svo mikið með okkar þjóð. Sé maður borinn því, sem kallað er meiðyrði, frammi fyrir almenniugi, þá telja flestir svo sem sjálfsagt, að hann höfði mál. Það er sjaldnast, mér liggur við að segja aldrei, gert í því skyni, að mennirnir fái að sjá, hvað sé rétt og hvað sé rangt. Málsúrslitin sýna sjaldn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.