Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 90
Erlend tíðindi. •90 fæstir hnossið. Þá er sagt að maður tæki það til bragðs, að bjóða mennina til leigu um alt að þriggja ára bil fyrir ákveðið kaup, mjög lágt, og lánaðist það skár, en þá er sagt að maður þessi fengi svo mörg bónarbréf frá mönnum, sem vildu selja sig á leigu, að hann stofnaði til reglulegra söluþinga og frá New York var sent svolátandi sín.skeyti 25. febrúar: »200 verkamenn átti að selja í gær á opinberu uppboði í einni kirkjunni. 165 seldust, en að 35 fengust engir kaupendur. Yinnu- leysingjarnir stóðu þar á palli með svartar grímur fyrir andliti, en á orgelið var leikið líksöngslag. Margar konur, sem á horfðu, gátu ekki varist tárum. Gamlan mann slitinn og gráhærðan vildi enginn kaupa, en mannvinur einn tók hann loks fyrir 1 dollar um vikuna«. Svona var símað og er það líkast þrælasölu. En samtímis þessum atvinnuskorti, hungri og klæðleysi standa vöruhúsin full af matvöru, klæðum og hvers kyns nauðsynjum, sem alt bíður óselt einmitt af því hinn fjölmenna sjálfbjarga verka- lyð skortir atvinnuna til að afla sér kaupeyris. Vörurnar grotna niður og ónýtast í húsunum, en þeir veikjast og farast jafnvel úr hungri, sem þessar vörur voru ætlaðar. Ofugri en þetta hefir engum manni hingað til iánast að hugsa sór hagi mannkynsins á þessari jörð. Á vistinni hjá Belsibupp er þó sá himneski muuur, að þar hefir enginu neitt. Hingað til hafa auðvaldarnir, sern ráða ríkjutium, ekki þurft attnað en loka augunum eða bæna sig þegar Glámsaugun litu á þá úr skugganum, en næstliðin ár synist þessi spurning vera orðin töluvert áleitin við marga: »Hvað verður til bjarga ef hungrið og kúgunin siga þessum lýð á oss og forðabúr vor?« Gamla svarið var þetta: »Við sendum herinn á þá og skjótum þá niður«, en á því er sá hængur, að þessi her, sem skjóta skal, er einmitt synir, bræður, mágar og náfrændur þeirra manna, sem skjóta á fyrir það, að þeir fá ekki að vinna, og þeim er nú gert þetta ljósara dag frá degi. Hingað til hefir auðvaldið treyst því, að efnuðu borgar- arnir reyndust þvl trúir og synir þeirra í hernum; þeir sæju sér borgið efnalega, yndu við sitt og óttuðust breytingar og byltingar, en þessa síðustu mánuði hafa einmitt efnuðu borgararnir leut í sömu atvinnuleysis-fordæmingunni og gengið mjög í sveit jafnaðar manna bæði meðal Breta og Þjóðverja og sennilegt, að það sé ekki síður vestan hafs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.