Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 84
84 Ritdómar. eiga ekki að eins við þenna þátt af æfistarfi Pjeturs biskups, heldur að nokkru leyti við alt æfistarf haus: »Þess var því ekki von á íslandi, að Pjetur biskup . . . færi að brjótast í að berjast móti ofurefli, þar sem ósigurinn var viss fyrirfram, það hefði ekki getað samræmst við hin vanalegu hyggindi hans, reynslan hafði líka á yngri árum kent honum, að í þessu efni var árangurslaust að berjast mót straumnum«. I kafla þessum, sem víða annarstaðar í bókinni, 1/sir það sér, hversu hóf. er afbragðsvel að sér í sögu íslands á 19. öld og skilur hana vel. Stundum gerir hin víðtæka og fjölbreytta þekking hans honum aftur á móti þann grikk, að frásögnin verður sakir ýmissa útúrdúra hans ekki eins ljós og óslitin og skyldi (sbr. 196.—202. bls.). Afskifti Pjeturs biskups af sálmabókarmálinu telur höf. með réttu holl og hyggileg, og hagsýni hans að ávaxta og efla sjóði þá, er hann gekst fyrir að stofna eða hafði eftirlit með, var beinlínis frábær. Fáir lesendur mundu hafa erft það við höf. þó að hann hefði undanfelt að dagsetja og ársetja allan sæmdarauka og heiðurs-' merki, sem Pjetri biskupi voru veitt um æfina (sbr. 225.—226. bls.). I embættismannatali bvður tízkan slíkt, en í æfisögum er það óþarfa tildur. IX. kaflinn um guðfræðisbækur og alþýðurit Pjeturs biskups finst oss heldur magur og á sínum stöðum óþarflega beiskyrtur í garð þeirra manna, sem hafa litið öðrum augum en höf. á þessa starfsemi biskups. A hinn bóginn verður því ekki neitað, að sumar af árásum þeim, er Pjetur biskup varð fyrir út af guðfræðisbókum sínum, voru ómaklegar og gerðar af rasandi ráði. En af því að höf. ritdóms þessa brestur sérþekkingu til þess að kveða upp dóm um þessa þýðingarmiklu starfsemi Pjeturs biskups, leyfir hann sér að skýrskota til hinnar glöggu og stillilega rituðu greinar »um kirkju- leg ritstörf Pjeturs biskups og guðræknisbækur hans«, sem prentuð er í æfisögunni fyrir aftan IX. kafla 258.—269. bls. Höfundurinn, mjög merkur prestur og um eitt skeið handgenginn Pjetri biskupi, hefir ritað greinina fyrir tilmæli prófessors Þorvalds Thoroddsen. I kaflanum »heimilislíf; æfilok«, gerir höf. í stórum dráttum grein fyrír ytra borðinu á einkalífi Pjeturs biskups. Lýsingin á biskupi 285.—287. er góð og réttorö, það sem hún nær, og niður- lagsorð höf. á 291.—292. bls. um starfsemi og framkvæmdir Pjeturs biskups í þjónustu kirkjunnar og þjóðfélagsins munu í flestum greiuum fara sönuu nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.