Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 89
Erlend tíðindi. Atvinnuleysið beggja vegna Atlantshafs er í rauninni mestu tíðindi þessara þriggja fyrstu mánaða ársins, þótt um þau sé reyndar færra talað en margt annaö, sem minna er um vert, og er svo að sjá sem heimsblöðin miklu hafi ekki meira en svo í fullu tró að ræða það mál alvarlega eða rekja það til rótar. Því það er víst, að stjórnendur landanna horfa ekki áhyggjulaust á það, að verkmenn og iðnaðarmenn ganga í hundruðum þúsunda iðjulausir um löndin og mergð manna í hverju landi, sem skortir flestar eða allar lífsnauðsynjar fyrir sig, konur sínar og börn sín. Og fleBt af þessu atvinnulausa fólki er hvorki öreigar nó ónytj- ungar, heldur blómi og viðkoma verkmannal/ösins, en bardagi þessara manna við atvinnuskort og örbirgð hefir harðnað ár frá ári og út yfir tekið þrjú missirin síðustu. A Englandi hafa verkmenn verið svo aðþrengdir undanfarið, að stappað hefir nærri, að þeii gerðu upphlaup, til þess að herja út eitthvað að gera, og líkt hefir verið háttað um flest iðnaðar- lönd Norðurálfu og Vesturheims. I Danmörku hefir aldrei þrengt svo að sem í vetur, og hafa menn leitað þar ýmsra bragða til að bæta úr sárasta vetrarsultinum með því að veita atvinnuúrlausn með ýmsu móti, en í febrúarmánuði var búið að skjóta saman um landið á þriðja hundrað þúsundum króna til bráðabirgðahjálpar verkamönnum, og sá þó fremur litla staði. Engu minni eru vand- ræðin meðal Þjóðverja og Frakka og hvergi er sultarúlfurinn langt frá garði. Tröllslegust sýnist þó iðjuleysis-martröðin vera í Bandaríkjum Ameríku. Þaðan hefir árið sem ieið flúið atvinnuleysið fjöldi manna úr öllum atvinnugreinum og þó hafa farið hryllisögur þessa síðustu mánuði af þeim sem eftir eru. I New York kvað svo ramt að um miðjan febrúar, að gildir menn buðu sig þar hópum saman fyrir matvinnunga og fengu þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.