Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 81
Ritdómar. 81 »Landstiðindunum« vitni um það. Uinmæli höf. um Bókmentafó- lagiö meðan Pjetur Pjetursson var forseti Reykjavíkurdeildarinnar eru alls kostar rótt, að eins hefir höf. á 93. bls. ranglega talið dánardag Brynjólfs Póturssonar 27. október fyrir 18. s. m. (sbr. 12. bls. að framan og Lögfræðingatal Magnúsar Stephensen). Skoðanir manna um stjórnmálastefnu Pjeturs biskups og af- skifti hans af stjórnmálum vorum hafa, eins og kunnugt er, verið ærið skiftar. Verður því vart mótmælt, að hann hafi stundum verið helzt til varfærinn í stjórnmálunum og ekki nógu kröfuharö- ur fyrir hönd þjóðarinnar, þar sem stjórnin var á öðru máli en fulltrúar þjóðarinnar. En þess ber og aö gæta, að aðstaða æðstu ombættismanna landsins og konuugkjörinna þingmanna til stjórn- arinnar var þá alt önnur en nú á síðari árum, og menn þeir er ólust upp á fyrstu áratugum síðastliðinuar aldar litu allajafna öðrum augum á konutigsvaldið og stjórnina en vér gerum nú. Til marks um það sem nú var sagt má skírskota til ummæla dr. Pjeturs á alþingi 1857 í máli um stcfnun lögfræðingaskóla í Reykja- vík, sem hann hafði áður flutt (sjá Alþingistíðindi 1857, 90. bls.): „Eg er öldungis á sömu meiningu og eg hefi áður verið um nyt- semi stofnunar þessarar hér á landi, en það er regla min, þegar stjórn- in neitar einhverju þvi, er alþingi hefir farið fram á, en þótt án þess að gefa ástæður fyrir neitun sinni, að eg þá ekki vil fara hinu sama á flot strax um hæl, þvi eg treysti stjórninni fullvel til að hafa góðar og gildar ástæður fyrir neitun sinni, þó ekki láti hún þær í ljósi, að minsta kosti verð eg að beiðast þess, ef nefnd verður kosin í þetta mál, [að] eg þá ekki verði kosinn í hana, þar eð eg í þetta sinn, eftir því sem á stendur, verð að vera málinu mótfallinn, og þar með kann að spilla fyrir því.“ Mörg önnur dæmi upp á helzt til mikla varfærni og stima- m/kt Pjeturs biskups gagnvart stjórninni mætti telja, ef þess gerðist þörf. Fer stundum vel á henni, stundum miður, eins og gerist. Stundum kann hún að hafa verið hagfeld og hyggileg fyrir sjálfan hann, stundum vafalaust sprottin af einlægum vilja að koma á góðu samkomulagi og góðri samvinnu milli þings og stjórnar landi og lýð til gagns og blessunar. Kaflinn um »Landstíðindin« og Þjóðfundinn er skrifaður af mikilli þekkingu og leidd góð og gild rök að því, að Þjóðfundurinn hlaut að fara eins og raun bar vitni um. Hefir höf. að vorri hyggju tekist mætavel að gera grein fyrir hinum pólitísku skoðanaskiftum dr. Pjeturs og nokkurra annarra embættis- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.