Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 66
€6 Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. fiúið höfðu og síðar voru keyptir úr ánauð af nokkrum kvekarakonum), Mrs. L. Mott og ýmsir fleiri frægir karl- ar og konur fyrir baráttu sína fyrir þrælafrelsinu, bæðí frá Nýja Englandi, New-Yorkríkinu, Ohio og Pensylvaniu, Á þessum fundi var kvenréttindafélags-samband Banda- ríkjanna stofnað, með stjórn af kjörnum fulltrúum frá hverju ríkissambandsfélagi, sem aftur hafði sína sam- bandsstjórn innan hvers ríkis. öll þessi félög sameinuð- ust nú í aðalsambandsstjórn kvenréttindafélaga Bandaríkj- anna, með sameiginlegu ársþingi á tilteknum stað og tíma. Þetta fyrirkomulag hefir til skamms tíma verið haft að fyrirmynd allra aunara kvenréttinda-landsfélaga. Á þessum fundi voru ýms kvenréttindamál i'ædd. T. d. um rétt mæðra yfir börnum sínum, rétt kvenna til að stunda læknisfræðinám við háskóla, sem engin kona hafði áður fengið. Ymsar ákvarðanir voru einnig gerðar samskonar og á fundinum í Seneca Falls. En efst á blaði af öllum réttarkröfum kvenna var nú sett krafan um pólitískan kosningarrétt, sem lykillinn að öllum öðrurn réttarbótum þeirra. Þetta mál kvaðst Garrison álita mik- ilsverðasta málið í allri mannkynssögunni. Ýmislegt fleira var rætt á þessum fundi; t. d. hrakti Antoinette Brown mótbáru prestanna gegn því að konur tækju þátt í opinberum umræðum mála. Hún var fyrsta konan, sem stundaði guðfræðinám, og var vígð til prests sama árið. Eftir greinilegum fundarskýrslum blaðanna barst frétt- in um fund þennan til Englands og varð fyrsta ástæðan til fyrstu ritgerða J. Stuarts Mill og konu hans um þetta efni, og kröfu hans í parlamentinu um kosningarrétt kvenna. Þessar undirtektir jafn-frægs manns styrkti amerískar konur aftur í baráttunni til að heimta rétt sinn óskiftan, hverjir sem í móti mæltu. Kvenréttindafélögin fóru eftir þetta að þjóta upp og vinum þeirra fjölgaði með degi hverjum. Allflestar ágæt- ustu konur Ameríku gengu í lið með forsprökkunum. Og sjálfar héldu þær ekki kyrru fyrir, heldur ferðuðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.