Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 57
Um ættarnöfn. 57 furða að íslenzkir menn með þjóðrækni, er fengið hafa þenna slæma arf frá feðrum sínum, skuli eigi allir hafa kastað honum frá sér, svo sem sumir menn hafa þó gert. En auðvitað er, að slíkt verður að gerast mjög snemma, því þegar menn eru orðnir þjóðkunnir, er það lítt mögu- legt, og eru hér því miklar málsbætur. Hitt er ófyrir- gefanlegra, að ýmsir menn eru nú á dögum að taka sér ný ættarnöfn og þau illa mynduð. Sérstaklega tíðkast slík ættarnafnafíkn hjá Islendingum, sem eru eða hafa verið í Ameríku. Þannig láta þeir skáldin Einar Hjör- leifsson og Jón Olafsson börn sín nefna sig og skrifa: »Hjörleifsson« og »01afsson«, bæði syni og dætur. Er það undur mikið um slíka menn andans, er þó vilja efiaust báðir vera þjóðlegir í hegðun. En svona getur spillingin hjá heilii þjóð etið um sig. öll ritgjörð G. Kambans er virðingarverð tilraun til að koma á þjóðlegum ættarnöfnum í staðinn fyrir óþjóð- legu afskræmin, sem nú eru að læðast inn i landið. Höf. færir fyrirtaksgóð rök fyrir því, að ættarnafnaendingin »son« við nöfn kvenna er óhæfa og vitleysa við nöfn karla, og er því verst allra ættarnafna fyrir íslenzka tungu og hugsun. Þetta finnur líka nálega hver íslenzk sál, og einnig margir þeirra, er slik nöfn bera, svo um það verður varla þráttað. Það er ómótmælanlegt, að þetta enska »son« er enn óviðfeldnara í íslenzku og þrælslegra fyrir kvenfólkið en hið danska »sen«. Hér er beint verið að særa þjóðerni sitt á viðkvæmasta stað. Að minsta kosti eru Engilsaxar oss fjarskildari en Danir, svo að eigi er fremur ástæða til í þessu efni að taka upp enska háttu en danska; hvorugt á að vera, og þó síður sú aðferðin, sem miklu meira rekur sig á fornt og nýtt mál, íslenzkt og rétt. Til þess að fá framgengt í verki hugmynd sinni um ættarnöfnin, hljóta þeir sem vilja koma þeim alment á og hafa þau í lagi, að leita hjálpar löggjafarvaldsins og láta það skipa fyrir, hvernig ættarnöfn skuli mynda og um leið hvernig þau megi eigi vera. Annars verður engin regla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.