Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 37
Ur ferðasögu. 37 ur rómurinn ef til vill stunduin byrstari en annars mundi hafa orðið. Til víðfrægðar styður [iað heimspeking miklu fremur, ef haldið er að hann beiti sér fyrir einhvern voldugan hleypi- dóm, heldur en þó að hann hafi djúpýðgi og ritsnild til að bera á jafn frábærilega háu stigi eins og Nietzsche. Liklega er jafnvel óhætt að segja að flest víðfrægð sé að ekki litlu leyti bygð á misskilningi, — nema víðfrægð kraftamanna, þar er gáfa sem jafnvel »dómgreind niiljónarinnar« getur ekki villst á. Liðsforinginn hafði á skólaárum sinum oft séð Nietzsche, og talað við hann eftir að hann var orðinn brjálaður. Gat hann vel talað um ýms einföld efni, þar sem ekki þurfti við nema mjög litillar andlegrar áreynzlu; slik efni voru t. a. m. ýmsar skólasögur, en liðsforinginn gekk i sama latínuskóla og frændi hans. Nietzsche segist einhversstaðar teljast til þeirra véla, sem alt í einu geta sprungið sundur (»Ich höre zu den Maschinen, welche zerspringen können«) og sönnuðust orð hans því mið- ur alt of vel. II. Munchen. 1. Eftir of stutta dvöl hvarf eg frá Weimar og hélt til Munchen, höfuðborgar Bæverjalands. Herbergi mitt á'gesthús- inu sneri út að járnbrautarstöð einni mikilli, og var þaðan að heyra ólinnandi hávaða alla nóttina. Járnbraularstöðvar stórborg- anna eru eins og nokkurskonar hjörtu, þar sem hreyfingin hættir aldrei. Þar gengur sífelt á dunum og dynkjum og eimreiðarnar eru stundum með þungum stunum, líkt eins og þessar furðu- legu járnskepnur væru að kasta mæðinni eftir langar og strang- ar dagleiðir. Það er nógu gaman að sjá farandann og komand- ann og allann ganginn á stórri járnbrautarstöð, einkum á Þýzka- land, því að þar virðist alt í þeim efnum stórfenglegra en annars staðar í Evrópu, útbúnaður betri og regla meiri en t. d. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.