Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 11
Skapstórar konur. 11 sem þá fyrst hafi vansæla hennar orðið að marki. Hún, sem öllum hefir boðið byrginn, jafnvel metnaðarmestu höfðingjum landsins, hún hröklast nú frá Hlíðarenda und- an gamalli kerlingu, Rannveigu móður Gunnars. »Hon var svá hörð við Hallgerði, at henni helt við at hon mundi drepa hana«, segir Njála. Nokkurum árum áður mundu líkurnar hafa verið meiri þess, að Rannveig yrði að hrökkva undan Hallgerði, þegar Gunnar væri fallinn frá, en að Hallgerður léti kerlingarskar flæma sig burt af hennar eigin búi. Sýnilega er nú eitthvað hrokkið sundur í sálarlífi hennar, sem áður hefir verið heilt. Níð- ingsverkið heíir nagað sundur ræturnar að lífsins tré, eins og öll níðingsverk, smá og stór, gera æfinlega. Svo er ekkert af henni sagt, unz við verðum þess vísari, að hún er orðuð við Víga-Hrapp, afhrak og ill- menni, sem ekkert hefir til síns ágætis. Okkur er ekkert frá því skýrt, hvernig slikt hefir atvikast um hana, höfð- ingjadótturina mikillátu og höfðingjakonuna stórauðugu, sem aldrei hafði verið við neitt lauslæti kend, meðan hún var í blóma aldurs síns. Og ekki er okkur heldur neitt frá því skýrt, hvað um hana verður eftir víg Hrapps. En við getum gizkað á, hvernig tómleikinn þjáir sál henn- ar. Og hún grípur til þess úrræðis að fylla líf sitt einhverri æsingu, að sinu leyti eins og drykkjumaðurinn leitar í flöskuna. Og hún sekkur lengra og lengra niður í djúpið. Og hennar er að engu getið. Nú hverfum við frá Hallgerði um stund, og litum til Bergþóru. Eitt af skáldum okkar hefir ort um hana yndislegt kvæði. Hann minnist eingöngu á æfilokin. Ekki er það nema rétt og eðlilegt. Þar kemur vafalaust fram sterk- asti og hljómmesti strengurinn í sálarlífi hennar, insta eðli hennar. En eftirtektavert er það engu síður, að mest af því, sem okkur er sagt af atferli hennar, er nauðalíkt sumu atferli Hallgerðar. Hún móðgar Hallgerði að fyrra bragði í veizlunni á Bergþórshvoli, sem eg hefi áður minst á. Hallgerður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.