Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 96
Erlend tíðindi. 96 við hegningarlög. Þessa styrks nytur rúm l/i, miljón manna og kostar það ríkið ekki meira en vextir eru af því fó, sem fór til að drepa Búá hér um árið. Játvarður konungur heimsótti nylega Vilhjálm keisara frænda sinn til Berlínar og er gert þar mikið úr vináttumálum, en flestar hafa þær konungastefnur reynst lítilsvert hógómahjal síðan Bismarek gamli dó. Hann kunni að tefla fram konungunum sér til gagns. Suðurheimskautið er nú sama seni fundið. Það vann Shackle- ton, enskur sjótiðsforingi, og komst á 88. stig 23 mín. og átti eftir einar 25 mílur til skautsins. Hann segir skautið sjálft só á há- lendi miklu nálægt 8 til 10 þúsund feta yfir sjávarmál. T y r k i r. Stjórnbyltingarmönnunum tekst þar enn vel stjórn in og giftusamlega. Búlgarar slitu sambandi við þá og Austurríki hrifsaði algjörlega undir sig Bosníu og Hersegóvínu og urðu úr hótauir og herbúnaður, en er nú alt jafnað og sætt. Tyrkir unnu þar síðast svig á Austurríki með því, að þeir hættu einhuga að kaupa vörur þaðan og gerðu þeim miljóna tjón. Aftur urðu Serbar æfir við Austurríki út úr Bosníu og Flerzegóvínu; þar búa mest Serbar og hugðu þeir allir til bandalags áður sín í milli. Her- væddust Serbar í ákafa og var ríkiserfingi foringi ófriðarflokksins, en friðarvinir hafa orðið þar hlutskarpari, og segir í símskeyti um daginn, að ríkiserfingi hafi verið gerður landrækur; það er maður um tvítugt, en úttaugaður drykkjumaður og ólifnaðar og hefir jafnvel orðið mönnum að bana í ölæði. Ý m i s 1 e g t. Fljótasta ferð yfir Atlantshaf gerði nýlega Márítanía farþegaskip Cunardfélagsins enska; fór það á 4 sólar hringum 17 stundnm og 5 mín. — Sven Hedin, Tibetfarinn sænski, kom heim 18. jan. Hafði fundið uppsprettur Indusfljóts og Bramapútra, sem enginn vissi um áður og roknafjallgarð norðan Himalaya, sem var nær ókunnur. Þykir það mesta stórvirki. — Norskt blað gat þess í janúar, að Friðþjófur Nansen ætlaði v í s- indaför hingað til Islands nú á sumri komandi, en ekki var það glöggvar til tekið. p. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.