Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 88
88 Kitdómar. um fyrir miskunnsemi hans. Ramanúja kom og fram með f ö ð u r- hugmyndina, að þessi æðsti guð heimsins væri gæzkuríkur faðir mannanna og vér börn hans: hann er hin æðsta vera, húinn öllum hinum beztu eiginleikum, fullur ástríkis og miskunnar við hinar brotlegu verur, er tilbiðja hann; hinni hólpnu sál býr hann eilífan sælustað í návist sinni, þar sem hún getur baldið öllum sérkennutn sínum og dvalið í eilífum friði. Af hinni óumræðilegu ást sinni og meðaumkun hefir guð þessi birzt í margvíslegum mynd- um, mannkyninu til sáluhjálpar, en í fy'stu og háleitustu mynd sinni sem Rama Kandra, hinni miklu fyrirmynd mannanna«. Þessum Rama hefir eitt af skáldum Hindúa lýst í yndisfögr- um ljóðum og hugsunarferillinn er þessi: »Til er einn guð öllum æðri. Maðurinn er að eðlisfari synd- um spiltur og er ekki endurlausnarinnar maklegur. En af hinni óumræðilegu miskunnsemi sinni hefir hiu æðsta vera birst í Rama til þess að leysa heiminn af syndum hans. Rama þessi er nú aft- ur horfinn til himna og eigum vér þar guð, sem ekki einungis er fullur meðaumkunar, en veit af eigin reynslu, hversu mikill breysk- leiki mannanna er og freistingar þær, er bera þeim að höndum ■ og enda þótt hann só sjálfur syndlaus, er hann ávalt reiðubúinn að hjálpa þeirn syndugum mönnum, er flýja á náðir hans og biðja hann ásjár. En af þessu leiðir, að mennirnir eiga að auðsýna hver öðrum miskunn og mildi og að mannkynið alt er ein bræðraheild«. Þegar fyrstu krisniboðarnir komu til Indlands, gerðu þeir þá grein þessara trúarbragða, að djöfullinn hefði búið þau til svona sviplíka kristninni til þess að blekkja mennina! Og »heiðingjun- um«, sem þessa trú hafa, senda kristnir menn trúboða til þess að bjarga þeim frá eilífri ófarsæld ! Bókin er rituð af góðvildarhug til trúarbragðanna, þó að höf trúi sýnilega ekki á neina algilda opinberun. Hann segir, að menn eigi að líta á þau með umburðarlyndi, »og ekki kasta þungum steini á mannssálina fyrir alla hjátrú hennar og hindurvitni. Það er ekki nema vorkunn, þótt hún hafi þózt sjá ýmsar ofsjónir í myrkra- skotum tilveru vorrar og þótt hún sjaldnast rati réttustu og greið- ustu leiðina út úr því völundarhúsi. Henni var aldrei gefiun neinn sá Aríadneþráður, að hún gæti ekki viist. Eu hitt er eins víst, að veglegustu leiðarljósin, sem mannsandinn hefir átt, hafa runnið upp fyrir honum einmitt í trúarbrögðum hans«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.