Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 87
Ritdómar. 87 gera siðan og g e r i r þ a ð. Höf. hefir líklega leiðst inn á þessa skoðun sína af því, að Frakklandsbanka eru engin lög sett um það hvernig hann tryggi seðla sína, að öðru leyti en því að hann mátti um síðustu aldamót ekki gefa út meira en 5000 miljónir franka í seðlum, cg er skyldur til þess að leysa hvern seðil inn þegar hann er sýndur. Bókin er ágæt kenslubók að minni hyggju, og eg vona að hún verði forðabúr fyrir íslenzk orð í Viðskiftafræðinni. Sá sem íslenzk- aði Maurice Block var lítill málfræðingur, Arnljótur Ólafsson vrr alt of »tyrfinn« í orðmyndunum í Auðfræðinni, og orð hans hvorki auðskilin né tungutöm; orðasafn Viðskiftafræðinnar verður líklegast ofaná í þeirri vísindagrein; sum þeirra eru þegar í fyrstu mjög aðgengileg. I. E. * * * ÁGÚST BJARNASON: YFIRLIT YFIR SÖGU MANNSANDANS. AUSTUR- LÖND. Að mjög mikln leyti flytur þessi bók fróðleik, sem íslenzkri alþýðu hefir verið alveg ókunnugt um. Hún skýrir frá trúarbrögð- um Kínverja, Indverja, Babelsbúa og Assyríumanna, Medíumanna og Persa, Gyðinga og kristinna matina. Og hjá því getur ekki farið, að hún auki að miklum mun andlegt útsýni lesenda sinna. Hún sýnir okkur meðal annars, hvílíku óhemjuafli mannsand- inn hefir á það beitt að gera sér grein tilverunnar. Hún sýnir okkur, að mannsandinn hefir oft sligast, þegar hattn hefir verið að lyfta því heljarbjargi. Hún sýnir okkur, að hinar furðulegustu og fráleitustu hugmyndir hafa orðið að áreiðanlegum sannleik í hugum manna, og jafnvel að ímynduðum sáluhjálparatriðum. En hún sýnir okkur líka svo dýrlegar sigurvinniugar mannsandans utan hins kristna heims, að þeir, sem á annað borð leggja nokkurn trúnað á guðs anda, ættu að geta saunfærst um, að hann hafi víðar verið starfandi en með kristnum mönnum. Vér bendum til dæmis á R a m a n ú j a, kenniföður Hindúa. Frá honum er svo sagt í bókinni: »Hann kom á eingyðinu á Indlandi og hélt því fram, að til væri að eins einn sannur persónulegur guð, Brahma, er vér menn- irnir værum útgengnir af og lifðum og hrærðumst í bæði þessa heims og annars. Mannssálin væri á eiulægri framrás til þess að xiá fullkomnuninni í Brahma og mundi henr.i auðnast það að lok-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.