Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 17
Skapstórar konur. 17 legur hingað til lands, hann sé í svo miklum hávegum hafð- ur í Noregi, og að Olafur konungur Tryggvason muni gifta honum Ingibjörgu systur sína, sem Laxdæla segir, að verið hafi þeirra kvenna fríðust, er þá voru þar í landi. Guðrún tekur þessari fregn út á við með sömu stilling- unni, sem hún tekur öllu þvi, er henni ber að höndum og henni þykir mestu og verstu máli skifta. Hún kvað það góð tíðindi — »en þvi at eins er Kjartani fullboðit, ef hann fær góða konu, ok lét þá þegar falla niðr talit, gekk á brott ok var allrauð, en aðrir grunuðu, hvárt henni þætti þessi tíðindi svá góð, sem hon lét vel yfir«, segir Laxdæla. Skömmu síðar tekur Bolli að biðja Guð- rúnar. Hún veitir afdráttarlaus afsvör um það mál, seg- ist engum raanni giftast, meðan hún spyrji Kjartan á lífi. En faðir hennar sækir málið afar-fast með Bolla. Guðrún metur orð hans stórmikils, því að hann er spekingur að viti, þó að honum skjátlaðist í meira lagi þetta skiftið. Bræður hennar eru þessa líka mjög fýsandi. Og þar kemur um síðir, að Guðrún lætur undan, þó að hún ætti sjálf svör íyrir sér, af því að hún var ekkja, »ok var þó hin tregasta í öllu«, segir Laxdæla. Og Guðrún giftist Bolla •— og glatar með því sálarfriði sínum það sem eftir er æfinnar. Kjartan kemur heim úr utanför sinni með hinni mestu virðingu. Meðal þeirra gersima, sem hann hefir með sér, er sverð, sem Olafur konungur hefir gefið honum að skilnaði, og motur, sem Ingibjörg konungssystir hefir gefið honum, og býst við, að hann muni gefa Guðrúnu. Lax- dæla segir um það djásn, »at engi var þar svá vitr, eða stórauðigr, at slíka gersemi hefði sét eða átta. En þat er hygginna manna frásögn, at átta aurum gulls væri oflt í motrinn«. Kjartan gengur að eiga Hrefnu og gefur henni moturinn að línfé. Nú ágerist óþokki með þeim Hjarðhyltingum og Laugamönnum, þó að feður Kjartans og Guðrúnar héldu vináttu sinni og Olafur pá reyndi af alefli að halda við friðinum. Bolli vill halda vináttu Kjartans, en Kjartan 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.