Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 46
Vistaskifti. Nokkurir smáþættir eftir ElNAR HJÖRLEIF8SON. V. Eg var að sækja vatn. Og mér fundust berar hend- urnar ætla af mér. Útmánaða-sólin réð ekki við neitt. Dalurinn var ekkert annað en snjór. Út og suður snjór; uppi í fjallinu og niðri við ána snjór; háir snjó- skaflar upp að bænum; þykk snjóbreiða á bæjarþökun- um. Og skafrennings-snjómóða uppi yfir jörðinni; hún barst sumstaðar beint áfram fyrir golunni; sveiflaðist sum- staðar til og varð að kófi, virtist koma úr öllum áttum og vita ekki sitt rjúkandi ráð. Og kuldinn lagði ísþak á hverja sprænu, sogaðist inn göngin, fylti alla hrolli, ef lokið var upp hurð, hleypti öllu i gadd, ef hann náði í nokkura deiglu, kvaldi menn- ina með þeim margvíslega hætti, sem hann einn getur hugsað upp, og hæddist að þeim í þokkabót með því að draga upp yndislegar kynjarósir á gluggana hjá þeirn, eins og hann ætlaði að búa þeim einhverja paradísarhöll, og alt annað yrði honum alveg óvart. Eg var^að rogast með föturnar heim eftir hlaðinu. Þá kom Jón í hlaðið á Bleikskjóna. Hann var að koma af fundi, sem bændur í sveitinni höfðu haldið daginn áð- ur. Báðir vorum við fönnugir frá hvirfli til ilja. — Komdu •blessaður, Steini minn, sagði Jón og vatt. sér af baki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.