Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 27
•Ur ferðasögu. 27 orðræður í Evrópu. Því að Goethe var spekingur svo mikill, að Eckermann hefir gefið þýzkum bókmentum einhverja þá beztu bók með því að rita upp ýmislegt af því sem Goethe varð af munni í daglegum viðræðum. Eins og hið allrahelgasta i húsinu er skrifstofan, með skrif- borðið stóra, og bækurnar og náttúrusöfnin. Og lengst dvelst komumanni þar við að horfa A náttúrugripi skáldspekingsins og bækurnar og skrifborðið, þar sem svo margt ódauðlegt orð hefir verið ritað, og stólinn auða, þar sem hann sat löng- um, svo goðumlikur á svip, að honum var jafnað til Seifs á efri árum, en Appollos á yngri. Og einmitt í þessu her- bergi kennir frekar en annarstaðar eins og gusts af auðninni, sem varð við fráfall þessa manns, sem engan sinn líka á sér nú í öllum þeim 6o miljónum er Þýzkaland byggja, eða jafn- vel ekki í öllum þeim 1500 miljónum, sem nú eru fyrir ofan mold. Goethe lifði að vísu fram yfir áttrætt, en þó dó hann of ungur, og ekki fullorðinn. Að náttúran skuli ekki geta gefið þeim margra kynslóða líf, sem henni tekst eins sjaldgæft vel með eins og Goethe! Enginn rithöfundur. sem öðlast hefði tíunda hlutann af frægð Goethe, mundi uú á dögum búa ekki ríkmánnlegar en hann gerði. En þó er bústaðúr hans herramannslegur hjá íbúð Schillers, sem einnig er varðveitt til minja; og hafði þó fátæktin altaf þjakað Schiller meir en þessi fáu ár, sem honum entist aldur í Weimar. Að sjá þá svefnherbergisholu; það er likara fangelsisklefa en vistarveru fyrir einn af snillingum mannkynsins ófangelsaðan. Það er helzt trúa min, að þetta svefnherbergi muni ekki hafa lengt iífið í Schiller, því að hann dó úr brjóstveiki, ekki nema hálffimtugur. I búðarglugga sá eg rit um sálargöfgi Schiilers (Ueber den Seelenadel S.) og varð það með öðru til að minna mann á hversu leiðinlegt það var, að menn skyldu ekki uppgötva göfgi þessarar sálar nógu snemma til þess að hennar hefði getað notið lengur við; þvi að varla er efi á þvi, að fátækt hefir stytt mikið í honum, og hefir hann liklega ekki órað fyrir þvi þegar honum virtust aliar bjargir bannaðar, að nokkur mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.