Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 58
Um ættarnöfn. V58 á þessu. Víst væri það engin fjarstæða að löggjöfin skifti ,sér af þessu, því hún lætur sumt taka til sín, sem eigi er meiri ástæða til, enda eiga margar þjóðir lög um þetta. Þar á meðal Svíar mjög ný lög. En vér, sem höfum á móti ættarnöfnum, ættum eins vel að geta fengið löggjafar- valdið til að hanna þau með öllu á íslandi, og í þá átt gekk frumvarp Jóns heitins landritara hérna á árunum. Það er fljótvirkasta ráðið til að lækna mein þetta. Manna- heitin eru svo mikill hluti af tungumálinu og standa i svo nánu sambandi við alt sálarlíf og séreðli hvers ein- staklings, að því atriði þjóðernisins ber að gefa mikinn gaum. Ein vitleysan með ættarnöfnin hér á landi er það, að sumir láta skíra börn sin ættarnöfnum alóskyldra manna, svo að við það missa þau alveg þá þýðing, er þau eiga að hafa. Þetta nafnahnupl og sömuleiðis ættarnöfn með »son«-endingum ætti alþingi beint að fyrirbjóða, hvað sem hinu líður, er hér var nefnt næst á undan. Ung- mennafélögin, er alt íslenzkt eiga að styðja, hafa hér veg- legt verkefni fyrir höndum. Þau ætti og að stuðla til þess, að skírnarnöfn manna verði íslenzk einnefni. Auðsætt er það, að G. Kamban er mjög ant um að sanna það, að islenzk orð megi vel hafa fyrir ættarheiti, svo að þau geti orðið þjóðleg. Það er eflaust rétt hjá honum að tungan er svo auðug, að fá má nóg af góðum ættarnöfnum, en þessi 40 sýnisdæmi hans hafa þann gall- ann, að þau öll eru ein- eða tvíkvœð, en forðast að nefna þrí- og ferkvœðu orðin. En slikt gefur beint efni til út- lenzkulegra styttinga og afbakana á íslenzkum orðum og færir því niður í sama fenið sem gömlu ættarnöfnin hér á landi. Maðurinn yrði t. a. m. nefndur Finnur Fróðstað fyrir F. Fróðastaður, Björn Bíldal fyrir B. Bíldudalur og annað þvilíkt. Mega nú allir sjá, að hið fyrra er ljót út- lenzka, en hið síðara hrein íslenzka. Fornaldarheiti þau sum, er höf. vill gera að ættarnöfnum, eru þar að auki írsk að uppruna og því óíslenzkuleg. Það mundi verða eðlilegast að mynda ættarnöfnin sem flest af nöfnum sveita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.