Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 78
78 Ritdómar. og r/ra heildaráhrif hennar, svo að æfiferill biskups stendur les- endunum ckki eins skyr og óslitinn fyrir hugskotssjónum og ef þeim og öðru af sama tagi hefði verið slept eða að minsta kosti vísað til »Yiðauka«. Höf. skiftir riti sínu í XI kafla. Er sú skifting hans einkar skilmerkiieg og skal hún því tekin hér upp til leiðbeiningar þeim, sem ekki hafa átt kost á að kynnast sjálfu ritinu. I. Ætt Pjeturs biskups og foreldrar. II. Æska og námsár Pjeturs biskups. III. Pjetur Pjetursson prestur á Helgafelli og Staðarstað (1837— 1847). Arsrit presta í Þórnesþingi. IV. Utanferðir Pjeturs Pjeturssonar. Vísindaleg starfsemi. V. Dr. Pjetur Pjetursson forstöðumaður prestaskólans í Reykjavík (1847—1866). VI. Landstíðindin. Þjóðfundurinn. VII. Dr. Pjetur Pjetursson á alþingi (1849—1885). VIII. Dr. Pjetur'Pjetursson biskup yfir íslandi (1866—1889). IX. Guðfræðisbækur og alþýðurit Pjeturs biskups Pjeturssonar. X. Heimilislíf Pjeturs biskups. Æfilok. XI. Viðaukar. Skulum vér því næst fara nokkurum orðum um hvern ein- stakan kafla og gera svo stuttlega grein fyrir skoðun vorri á rit- inu í heild sinni. Fyrst rekur höf. stuttlega ætt Pjeturs biskups. Átti hann, eins og kunnugt er, að telja til helztu höfðingja á Norðurlandi í föður- og móðurkyn og telur höf. nokkra mestu atkvæðamenn í ætt hans. Anuars virðist lítið á því að græða, þótt taiin só upp nöfn og einstök æfiatriði látinna forfeðra, ef ekki er jafnframt sýnt fram á, að hverju leyti manninum, sem æfisagan ræðir um, kippir í kyn til þeirra. Margt er það vel sagt og fróðlegt, er höf. greinir frá Pjetri prófasti á Víðivöllum, föður biskups, og virðist hann hafa verið maður ágætur og vel gefinn til líkama og sálar. Munu þeir Pétur biskup og bræður hans hafa sótt atgervi og háttprýði til gamla mannsins föður þeirra. I kafla þessum koma fyrir, eins og víðar í bókinni, nokkrar endurtekningar, og allsendis óþarft virðist það vera, að taka upp lýsingu Hallgríms djákna á prófasti, þegar höf. hefir sjálfur gefið gagnorða og góða lýsingu á honum, sem styðst einmitt við dóm Hallgríms og annara samtíðarmanna prófasts. Það er leiðinlegt, hversu lítið vór vitum um æsku og námsár Pjeturs biskups og ýmissa annarra ágætismanna vorra, sem fæddir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.