Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 91
Erlend tiðindi. 91 Og er þó minst komið upp af því enn, sem skotið hefir rótum undir snjó og klaka þessa vetrar. Rússland hefir orðið fyrir nokkuð miklu umtali þessa mánuði síðustu, og er það af þvi', að svo hefir hizt á, að ódáðaverk stjórnarinnar, grimd lögregluliðsins og svik embættis- manna hafa orðið nokkru heyrinkunnari en vant er, eða af því, réttara sagt, að sjálft lögregluliðið og embættismennirnir hafa sagt frá þessu í þetta sinn, svo stórborgarablöð og tímarit hinna land- anna hafa ekki séð sór fært, að kalla þetta ýkjur eða lygar bylt- ingamanna. 011 veröldin hefir vitað, að minsta kosti þennan síðasta manns- aldur, að lögregluliðið í Pótursborg leigði menn til þess að æsa byltingamenn til hryðjuverka og segja síðan til þeirra sem verkin unnu, svo lögreglustjórn gæti pínt þá menn og hengt. Með þessu var unnið tvent í einu: keisararnir, keisaraekkjan og stórfurstarnir höfðu sífeldan beig af byltingamönnunum og töldu lögreglustjórnina og þjóna hennar varðhaldsengla ríkisins og lífgjafa sína, og með þessu móti trygði lögreglustjórnin sér og em- bættismönnunum sama sem eiuveldi í ríkinu. En í öðru lagi gat þessi embættisl/ður losað sig svo ekkert bar á við hvern þann mann, sem ætlaði að verða of voldugur eða erfiður og látið bylt- ingamenn lyfja honum elli. Auðvitað sór Rússastjórn og Rússavinir fyrir þetta, en tíðindin i febrúar syndu vel, hvers virði þeir eiðar voru. Maður heitir Mikael Bakai; hann var forstjóri njósnarlögreglu- liðsins í Varsjá á Pólverjalandi nokkur ár fyrir 1905 og þ itti standa vel í stöðu sinni, en þá var honum boðlð að pína fangana í fang- elsum Varsjárborgar og leggja þar píslarverkfæri á menn, konur og hálfvaxin börn. Undan þessu færðist hann og var hann þá kærður um þetta og logið sökum á hattn, refsað sem glæpamanni og sendur síðan langt inn í Síberíu. Bakai tókst nú samt að sleppa þaðan og brauzt með margföldum lífsháska yfir landamærin og kom loks fram í Parísarborg. Þar skrifaði hann í stórblað eitt um grimd þá og svívirðingar, sem beitt er í d/flissum Rússlands, og þar komst Bakai að því, í samvinnu við jafnaðarmann einn, að Azeff nokkur, öculasti foringi byltingamanna, væri hinn mesti svikari, ginti þá til morða og væri leiguþjóun lögreglustjórnarinnar, og kænti óllu upp um þá og fengi hjá stjórninni 100,000 kr. um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.