Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 18
18 Skapstórar konur. er hinn örðugasti. Hann ætlar ekki að fást til þess að sækja veizlu að Laugum. Hann þverneitar að þiggja hinar virðulegustu gjaíir, sem Bolli vill gefa honum. Hann úrskurðar í boði að Hjarðarholti, að Hrefna skuli sitja í öndvegi og vera mest metin að öllu, á meðan hann sé á lifi. »En Guðrún hafði þó áðr ávalt skipat öndvegi í Hjarðarholti ok annarstaðar. Guðrún heyrði þetta ok leit til Kjartans ok brá lit, en svarar engu«. Hann bannar Hrefnu að falda sér með motrinum að þessu boði, þegar Guðrún biður hana um það, »því at meira þykki mér skifta, at Hrefna eigi ena mestu gersemi, heldr en boðs- menn hafl nú augnagaman af at sinni«. Sýnilega er hann yfirleitt afundinn og fullur þverúðar. Nú fer Guðrún smátt og smátt að taka til sinna ráða. Sverðinu konungsnaut er stolið i þessu boði. Það flnst niðri í feni, og spor Laugamanna eru rakin þangað. En umgjörðin fanst aldrei. Því næst er motrinum dýra stolið að Laugum, í veizlu, sem þau Kjartan og Hrefna sækja þangað. Kjartan heflr orð á þessu hvorutveggja, þegar hann er ferðbúinn, og kallar eftir báðum gripunum, sverðsumgjörðinni og motrinum. Bolli bregst við ókunn- uglega, og segist við öllu öðru mundi hafa búist, en að Kjartan þjófkendi þau. En Guðrún tekur alt annan veg í málið. Hún játar engu og þrætir engis; séu þeir ein- hverjir þar, eins og Kjartan haldi, sem valdir séu að moturhvarflnu, þá muni þeir hafa gengið að sínu; og liún segir, að sér mislíki það ekkert, þó að Hrefna hafi litla búningsbót af motrinum þaðan í frá. »Eftir þetta skilja þau heldr þunglega«. Næst gerir Kjartan Laugamönnum þá svívirðing, sem hann ætlast til að verði þeim eftirminnileg. Hann sezt um bæ þeirra með ofurefli liðs, skipar liðinu fyrir allar dyr og bannar öllum mönnum útgöngu, í þvi skyni, að eng- inn skuli komast til salernis. Þessari umsát heldur hann þrjá sólarhringa. Laugamönnum þótti þetta miklu meiri svívirðing og verri, en þótt Kjartan hefði drepið fyrir þeim menn. Bræður Guðrúnar voru æstastir. Bolli reyndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.