Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 13
Skapstórar konur. 13 honum fórust svo orð. Svo mikla ást hefir hún getað kveikt hjá vandalausu vinnufólki. Og við vitum, hvað drengurinn Þórður Kárason, dóttur- sonur hennar, sagði í brennunni. »Þik skal bera út, ok skalt þú eigi inni brenna«, segir Bergþóra við hann. »Hinu hefir þú mér heitit, amma«, segir sveinninn, »at vit skyldim aldrei skilja, meðan ek vilda hjá þér vera. En mér þykkir miklu betra at deyja með ykkr Njáli, en lifa eftir«. Yið vitum, að hún hlýtur einhvern tíma að hafa verið góð við þann dreng. Þegar við athugum þetta, fer okkur að verða skiljan- leg, hvað sem öllum hermdarverkum og manndrápum líður, sú óumræðilega dýrlega stund, þegar hún velur um lífið og dauðann. Eldur hefir verið kyntur fyrir öllum dyrum. Allur skálinn logar ofan. öll húsin eru tekin að loga. Angist dauðans hefir gagntekið konurnar, sem vonlegt var, þó að Njáll reyni að sefa þær með fortölum um miskunnsemi guðs. Og nú eru þær allar komnar út, nema Bergþóra. »Gakk þú út, húsfreyja«, segir Flosi þá; »því at ek vil þik fyrir engan mun inni brenna*. Bergþóra mælti: »Ek var ung gefin Njáli — ok hefi ek því heitit honum, at eitt skyldi ganga yfir okkr bæði«. »Síðan gengu þau inn bæði« — inn í logandi húsin, inn í opinn dauðann, hvort inn í annars ástararma, sem vafalaust hafa þá jafnan opnastir og útbreiddastir verið í öllu lífinu, þegar mest reyndi á og andstreymið var örðugast — hvort inn í annars faðm, sem hlýjastur er í sjálfum dauðanum. Við komum þá að þriðju konunni, sem eg nefndi í upphafi þessa máls, Guðrúnu Osvífursdóttur. Um enga íslenzka fornkonú hefir okkur íslendingum orðið jafn-tíðrætt. Það kemur af því, að engin fornkonan okkar fær hugsjónaaflinu jafn mikið að starfa. Hún virðist hafa verið mest atgerviskona, líkamlega og andlega, af öllum konum í fornsögum okkar. Laxdæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.