Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 14
14 Skapstórar konur. segir um hana. þegar hún nefnir hana hið fyrsta sinn, að hún hafi verið »kvenna vænst, er upp óxu á íslandi, bæði at ásjánu vitsmunum. Guðrún var kurteis kona, svá at í þann tima þótti alt b^rnavipr, þat er aðrar konur höfðu í skarti hjá henni. Allra kvenna var hon kænst ok bezt orði farin«. Og þegar Hrefna tekur að stríða Kjartani á Guðrúnu — um það leyti, sem Kjartan er í grimmustum hug' til hennar og' vandamanna hennar og hefir gert Lauga- fólkinu hina rnestu svívirðing — þá segir hann, að Guð- rún mundi »ekki þurfa að falda sér motri. til þess at sama betr en allar konur aðrar«. Hún hlýtur að hafa verið óumræðilega yndisleg, bæði ásýndum og í viðmóti, þegar hún vildi það við hal’a. Við sjáum það bezt á því mikla valdi, sem hún á á þeim mönnum, sem komast í mest kynni við hana. Hitt hefir þó enn meira á okkur fengið, hve fjöllyncl hún er. Skapferlið er svo óvenjulega fjölbreytilegt — eins og allar andstæður komist þar fyrir. Grimm er húnr eins og þær, sem grimmastar eru; í því efni er Hall- gerður henni fráleitt meiri. En Guðrún er undii'förullir af því að hún er vitrari. Hún tælir menn út í hættu- legustu vandamál, og varpar þeim frá sér eins og útslitn- um skógörmum, þegar hún hefir fært sér í nyt flasfengni þeirra og auðtrygni. En hún er ekki að eins full ást- úðar við vandamenn. Hún getur reynst vandalausum mönnum svo mikill drengur, að hún stofnar öllu í hættu fyrir nauðleitarmenn sína, jafnvel sæmd og metorðum og gæfu sjálfrar sín. Hún festir ást við mann og ann honum fram í dauðann. Hún lætur taka þann mann af lífi. Og hún lætur fóstbróður hans, sem aldrei getur annað en elskað hann, verða banamann hans. Astríðurnar eru óhemjulegar. En stillingin er svo mikil, að mann hryllir við, eins og komið sé út úr mannheimum. Berg- þóra geisar um bæinn í geðshræring. Hallgerður hleður menn illyrðum. En Guðrún er eins og fjörður í hvíta- logni, þegar lienni er skapþyngst. Þegar Bolli maður hennar er veginn, gengur hún til tals við vegendurna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.