Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 80
80 Ritdómar. er hann segir á 34. bls.: »þar komat tniklu meira fjör í andlega h'fið en menn þar um slóðir áður hófðu sóð dæmi til«. Um vísindalega starfsemi Pjeturs biskups hefir höf. greint -frá öllu, sem nokkru skiftir. Þó hefði verið ástæða til að táka það ítarlegar fram, að kirkjusaga hans er i raun réttri hvorki visinda- deg eða alþyðuleg kirkjnsaga, heldur öllu freraur safnrit, sem hefir að geyma urmul af tilskipunum, stjórnarbréfum og öðrum merkum skilrikjum, er snerta kirkju, klerka, kenslumál vor o. fl. Höf. telur vist, að Pjetur Pjetursson hafi safnað efni til kirkjusögunnar á námsárum sínum í Kaupmannahöfn. Skulu engar brigður born- ar á það, en vera má og að hann hafi fengið nokkur drög til hennar og doktorsritgerðar sinnar hjá hinum margfróða tengda- föður sínum Boga Benediktssyni, etida bar Jón rektor Þorkelsson Jón Pétursson háyfirdómara fyrir því, að svo hefði verið. í kaflanum um forstöðu dr. Pjeturs fyrir prestaskólanum og kennarastarfsemi hans við skóla þann kennir margra grasa. Er þar greint frá /msu, sem kemur lítið við aðalefninu, svo sem tali embættismanna í Reykjavík, er dr. Pjetur fluttist þangað, 1/sing á vígslu dómkirkjunnar í Reykjavík og hreyfingum þeim, sem áttu sér stað í Reykjavík veturinn 1849—50. Þar bólar einnig á að- dróttunum, sem virðast eklci nægilega rökstuddar, t. d. ummæli höf. um, að það hefði verið í almæli, að »það hefði haft töluverð áhrif á veitingu dómkirkjuprests-embættisins, að síra Ásmundur var Tel efnaður og lofaði að kaupa hús Helga biskups í Landakoti«. Því þó mönnum kunni að virðast, að Pjetur Pjetursson hefði sakir/missa yfirburða, sem höf. hefir réttilega bent á, átt að fá embættið fyrir síra Ásmundi, er ekki þar með sagt, að biskup hafi ekki þózt hafa einhverjar aðrar gildari ástæður til að mæla með síra Ás- mundi en hin væntanlegu húsakaup. Annars virðist bæði hér og víða annarstaðar í ritinu bera helzt til mikið á viðleitni höf. að halda uppi vörn fyrir dr. Pjetri og velja þeim mönnum ákúrur, sem hafa leyft sér að líta öðrum augum á starfsemi hans en höf. telur rétt vera. Dómur höf. um starfsemi dr. Pjeturs, er hann var forstöðu- maður prestaskólans (1847—1866) viröist í flestum greinum nægi- lega rökstuddur og viðleitni hans að koma skólanum upp og stofna þar styrktarsjóði handa fátækum nemendum var í alla staði lofs- verð. Yfir höfuð mun dr. Pjetur hafa tekiö mörgum ef ekki flest- um samöldrum sínum fram í áhuga og þekkingu á skólamálum, og toera bæði ræður hans á alþingi og ritstjórnargreinar hans í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.