Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 53
Um ættarnöfn. I 2. hefti af Skírni 1908 ritar Guðmundur Kamban um ættarnöfn og vill endilega koma þeim á alment hér á íslandi. Hann vill í þessu efni láta oss fara að dæm- um annarra þjóða, er lagt hafa niður fornvenjuna að kenna karla og konur við föðurinn. Honum er það ljóst, að ættarnafna ómyndir þær, er nú eru að læðast inn á landi voru, eru hreinastu málskemd og vill því koma á ættarnöfnum, sem séu alveg íslenzk, og er það mikil bót í málefni. En yfirleitt virðist mér öll ritgjörðin samt vera vantraustsyfirlýsing á því, að vér komumst undan þess- um aðsækjanda ættarnafnasjúkdómi og að maðurinn sök- um þess einkum sé með upptöku ættarnafna hjá Islend- ingum; en svo mun vera um marga fieiri, sem halda með ættarnöfnum. Þeir sjá ekkert annað fangaráð til að bjarga þessu mikilsverða máli úr óefni því sem það nú. er í. Það er að vísu satt, að jafnan er við raman reipi að draga fyrir smáþióðir, að halda föstum þjóðarvenjum sínum fyrir áhrifum frá stórþjóðunum. En svo bætist hér við þetta mikla ræktarleysi við sitt eigið, en dekur við hið annarlega, sem lengi hefir fylgt íslendingum; ræktarleysi við þjóðina sína, kirkjuna sina, landið sitt og ættarbúgarðinn sinn. En með þetta flest hefir nú hugsunarhátturinn stórum breyzt til batnaðar á síðasta áratugi, svo nú er fremur alls góðs að vænta af framtiðinni. Einkum ætti það að létta undir að varðveita þjóðlega hluti, þegar svo er, að aðrar þjóðir bera hina mestu virðingu fyrir þeim. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.