Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1909, Page 76

Skírnir - 01.01.1909, Page 76
76 Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. og aðgangi kvenna að öllum æðri mentastofnunum. Pró- fessorinn varð jafn-hissa sem árið áður. Hann kvaðst vera móti öllu, sem gæti skaðað kvenlegan fínleika og yndisleik og hreinleika. Þetta væri fyrsta sporið til að uppræta hjónabandið. Annar ræðumaður spurði, hvort rósin og eikin ættu að hafa sömu ræktun, sá þriðji spurði, hvort drengir og stúlkur ættu þá að sofa saman í svefn- herbergjunum. Margt fleira var það viðvíkjandi skólum, sem hún fekk lagað. T. d. að konur kæmust að æðri kennaraembættum, börn af svertingjaættum mættu vera í sömu skólum o. fl. (Niðurl. næst).

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.