Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 15
Skapstúrar konur. 15 fylgir þeim á leið, í því skvni að vita sem gerst, hverjir hafa verið í ferðinni. Hún spyr þá, hvað til tíðinda hafi orðið í skiftum þeirra Bolla. Þeir segja slíkt sem i hafði gerst. Enginn finnur á henni, að þeir hafi neitt það gert,. er henni var í móti skapi. Einn vegandinn hefir í framrni við hana það illmenskubragð, að hann þerrir á fötunn hennar blóðið af þvi spjótinu, sem hann hat'ði lagt mann hennar í gegn um með. »Guðrún leit til hans o k b r o s t i v i ð«. Langmest af því, sem okkur er sagt um Gfuðrúnu, er bundið við ástamál hennar og hjónabönd. Laxdæla legg- ur sérstaka áherzlu á giftinga-örlög hennar með þvi að segjsg þegar Guðrún er nýkomin til sögunnar, drauma, sem hana dreymir íyrir mönnum sínum. Einn er krók- faldur, sem henni þótti illa sama; og hún greip hann af höfði sér og kastaði honum út í læk. Annar er silfur- hringur, sem henni þótti mikil gersemi og ætlaði lengi að eiga. En hann rendi af hendi henni út í vatn og hún sá hann aldrei síðan. Þriðji er gullhringur, sem hún hugði, að hún mundi lengur njóta en silfurhringsins; en ekki þótti henni sá gripur þeim mun betur sama, sem gull er dýrra en silfur. Grullhringurinn lenti á steini og brotnaði, og lienni þótti dreyra úr hlutunum. Hugmynd hafði hún uni það í draumnum, að ef hún hefði betur til gætt, mundi hringurinn ekki liafa brotnað. Fjórði er gull- hjálmur, mjög settur gimsteinum. Hann var henni nokkuð þungur, svo að hún bar halt höfuðið. Hann steyptist af höfði hennar út á Hvammsfjörð. Guðrún er manni gefin, 15 ára gömul, nauðug eins og Hallgerður. Samfarir þeirra voru nokkuð dæmislíkar sam- búð Hallgerðar við fyrsta mann hennar. Hallgerður eyddi mat gegndarlaust. Guðrún er manni sínum erfið í gripa- kaupum. »Váru engar gersimar svá miklar á Vestfjörð- um, at Guðrúnu þætti eigi skaplegt at hon ætti, en galt þó fjandskap Þorvaldi, ef hann keypti eigi, hversu dýrar sem metnar voru«. Loks brestur liann þolinmæði út af öllu þessu hófievsi og slær hana kinnhest. Hún tekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.