Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 71
Kvenréttindahreyfingin í Ameríkn. 71 blaðanna »Lily«, »Una«, »Libertor« eða »Standard«, til að taka að sér málefni okkar ekki síður en þrælamálið. Við höfðum sömu áhuga- og hugðarmál. Við vinnu- skiftinguna bættum við hvor aðra upp. Hún gengur til botns og athugar öll smáatriðin. Eg tek fljótara yfirlit yflr heildina. Eg rita betur. Hún er betri gagnrýnir. Hún útvegar skýrslur um viðburði; eg sé um formið og málið. Báðar höfum við sameiginlega komið með þær röksemdir, sem standa óhraktar um allar aldir«. Margt er það, sem þessum fyrstu kvenréttindakonum var fundið til foráttu, en ekkert var þó, sem þær voru jafnmikið svívirtar fyrir eins og fyrir Bloomabúninginn. Um hann urðu allir á sama máli, karlar og konur, blöð og kennimenn. »Blooma«-búningurinn var tilraun til að fá hentugan og hollan búning handa konum, bæði til vinnu og ferðalaga. Þessi búningur var víð treyja og pils, sem náði ofan á kné, með síðum, víðum buxum undir. Sömuleiðis höfðu »Blooraarnar« stuttklipt hár. Búningur- inn er kendur við Amalíu Bloomer, sem fyrst tók hann upp til að vera í honum og mælti með honum í viku- blaðinu »Lily«, sem hún gaf út. Það var þó ekki hún, heldur hin fríða dóttir auð- mannsins Gerritt Smiths, sem kom búningnum á framfæri. Hún tók hann upp, þegar faðir hennar var þingmaður í sambandsþinginu í Washington, og gekk í honum innan um helzta fólk bæjarins. Svo tók Mrs. Stanton, sem var frænka hennar, búninginn upp og ýmsar fleiri. En aldrei urðu Bloomarnar yfir 100 í Ameríku, og meðal þeirra voru margar af helztu forvígiskonum kvenréttindanna: Mrs. Stanton, Miss Anthony, Mrs. Bloomer, Mrs. Wright Davis, Lucy Stone og Sarah og Angelina Grunke. Þess vegna var búningurinn kendur við kvenréttindakonurnar og talinn merki kvenréttindamálsins, þótt þær bæru hann að eins tvö ár i hæsta lagi, nema Mrs. Miller og Mrs. Bloomer héldu honum frá 1851 til 1858. Frá þessum búningi stafar sú hugmynd, að kven- réttindakonur séu ókvenlegar, með stutt hár og andhælis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.