Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 8

Skírnir - 01.08.1912, Síða 8
200 Jörgen Pétur Havstein. höfuðbóndinn þar á Ströndinni, enda gerðist hann brátt umsvifamikill í búnaði og samdi sig í öllu að háttum ís- lenzkra meiri háttar bænda. Hafði hann sjávarútveg mik- inn og lét stunda hákarlaveiðar á djúpi. Stóð þá fjárafli hans á mörgum fótum, enda gerðist hann um hríð ósmár að eignum að sagí var. Árið 1815 var honum falið um- boð Reynistaðaklausturs og um eitt skeið hafði hann á leigu konungstíundir í Skagafjarðarsýslu. Var hann mað- ur vel viti borinn, stiltur og gætinn, en þéttur fyrir og þungur nokkuð í viðskiftum að sögn; þó fekk hann jafn- an gott orð og þótti mesti drengskaparmaður i hvívetna. Hann andaðist 2. marz 1829 og varð harmdauði mörgum nágrönnum sínum þar á Stöndinni. Hafði hann mælt svo fyrir áður hann dó, að 16 fátækir Höfðstrendingar skyldu bera kistu sína til Hofskirkju og taka hver í líkmanns- kaup eina korntunnu. Var þetta um hann kveðið þar á Ströndinni nokkru eftir andlátið: Markaösstjóra margir stórum sakna, bezthentur við bygðar grönd bjargvættur á Hötðaströnd. Má af þessu marka, að maðurinn var vel þokkaður af alþýðu, þótt hann kunni að hafa verið nokkuð harðskift- inn í verzlun á stundum. Jakob Havsteen hafði gengið að eiga konu þá, er Maren hét Jóhannsdóttir Birch. Hafði faðir hennar verið beykir á Akureyri, en móðir hennar hét Kristín og átti síðan aftur Jörgen Holm, er undirkaupmaður var fyrst í Hofsósi, en síðan á Húsavik. Er það þvi auðsætt að ætt hennar var einnig á marga vegu riðin við Island og Hofs- ós frá öndverðu. Jörgen Holrn fór í kynnisför til stjúp- dóttur sinnar í Hofsósi árið 1809, en týndist á heimleið í jökulsprungu á Deildardalsjökli; þótti hann vei’ið hafa hinn bezti drengur. Maren Birch, kona Jakobs Havsteens, fekk og ágætisoi’ð og þótti gæðakona hin mesta og guð- hrædd; er þess jafnvel sérstaklega við getið í stúdents- vottorði sonar hennar. Var heimili þeirra hjóna við brugðið fyrir myndarskap í hvívetna og var heimilisbragur islenzk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.