Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 15

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 15
Jörgen Pétur Havstein. 207 unni, Þingeyjar-, Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og Húnavatns- sýslu, og hélt áleiðis suður seint í aprílmánuði. Stefndi hann fjölmennan fund á leiðinni á Hnausum í Húnavatns- sýslu, og voru þar lagðar fram skýrslur úr öllum hrepp- um sýslunnar um þriðju skoðunargerð á fénaði, er fram hafði farið í næstliðnum marzmánuði. En þótt það virtist fullsannað, að sóttnæmur kláði hefði eigi verið á fé i Húnavatnssýslu, heldur að eins venjulegur óþrifakláði, kallaði þó amtmaður saman nokkra bændur í Miðfirði til fundar að Melstað, því þaðan höfðu borist ýmsar sögur norður og suður um kláðafaraldur. Lét hann þar fram fara nákvæma skoðunargerð á hverri einustu kind á bæj- um þeim, er grunaðir voru, og staðfesta með eiði, en eng- inn fanst þar sóttnæmur kláði. Hafði Jósef læknir Skafta- son verið kvaddur til skoðunarinnar og rannsakaði hann óþrifin í smásjá. Þegar fullsannað þótti, að enginn vottur sást um drepkláða í Húnavatnssýslu, skipaði amtmaður áður lengra var haldið áfram ferðinni, að setja skyldi vörð frá Hrútafjarðarbotni til Langjökuls, 28 valda menn úr Húnavatnssýslu, og annan með fjórum mönnum milli Hofsjökuls og Langjökuls. Þegar amtmaður og fylgdarmenn hans komu suður í Mýrasýslu, hafði allur fénaður veiið þar vandlega skoð- aður og hafði hvergi borið þar á illkynjaðri fjársýki, en á almennum óþrifakláða hafði borið þar í meira lagi. Heíir það að líkindum bæði þar og nyrðra einungis stafað af því, að menn hafa við nákvæmar fjárskoðanir veitt því meiri eftirtekt en að undanförnu. En þegar kom suð- ur fyrir Hvítá í Borgarfirði, varð annað uppi á teningn- um. Þar var illkynjaður sóttnæmur kláði kominn í flestar sveitir, og lét amtmaður tvo af förunautum sínum ferðast þar víða um og safna skýrslum um útbreiðslu sýkinnar. Þótti sýnt og sannað af þeim skýrslum, að rekja mátti upptök sýkinnar til Miðdalsfjárins og síðan feril hennar kind frá kind og bæ frá bæ, og þótti sem hún hefði hvergi komið nema af samgöngum við kláðasjúkt fé. Þegar suður kom í Reykjavík varð dvölin nokkuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.