Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 33

Skírnir - 01.08.1912, Síða 33
Jörgen Pétur Havstein. 223 þessar ráðstafanir, hve langt amtmaður var á undan tím- anum í ýmsum greinum, því fyrst á seinni árum hefir þetta verið tekið upp að nokkru leyti og lögskipað. Um þær mundir hefir þetta eflaust þótt óþarfa íhlutunarsemi og mælst misjafnlega fyrir, enda lítt framfylgt að því er ráða má af bréfi Havsteins amtm. til sýslumanna í um- dæmi sínu dags. 25. sept. 1867'). Brýnir hann þar enn á ný fyrir mönnum nauðsyn þessa máls og farast meðal annars orð á þessa leið: »Jafnvel þó reynsla undanfar- inna ára hafi nógsamlega vottað, að ógælilegur heyásetn- ingur er hið versta átumein allrar velmegunar og hag- sældar þessa umdæmis, og þótt ýmsar ráðstafanir einkum á seinni tímum hafi verið gerðar af hálfu hins opinbera til að afstýra þessari voðalegu óreglu, þá samt hefir næst- liðinn vetur með órækum rökum sýnt og sannað, að al- menningur er næsta skamt á veg kominn í nauðsynlegri fyrirhyggju hvað heyforða snertir, þar sem fjöldi manna misti skepnur sínar úr hor, og margir hlutu að verja svo miklum korngjöfum til þess að halda lífinu í skepnum sínum, að þeir nú ekki geta fengið lífsnauðsynjar sínar sökum kornskulda í kaupstöðunum«. Til þess ef mögulegt væri að koma í veg fyrir þenn- an háskalega heyásetning, mælist amtmaður til þess að sýslumenn brýni fyrir almenningi þýðingu opins bréfs frá 29. ág. 1862 (um hegning fyrir illa meðferð á skepnum), og láti hreppstjórana taka það skýlauslega fram við al- menning, að höfðað verði vægðarlaust mál gegn þeim, sem á í hönd farandi vetri og eftirleiðis fyrir óhyggilegan ásetning kemst í heyþrot, og annaðhvort drepur skepnur sínar úr hor, eða sker þær aflvana og aðfram komnar af fóðurskorti. Að endingu skýtur hann því til sýslumanna, hvort ekki mundi tiltækilegt að svifta þá fjárforráðum sínum á lögskipaðan hátt, er þiggja af sveit, en vilja ekki hlýðnast góðum ráðum hreppstjóra sinna hvað heyásetn- ing snertir, svo hreppstjórar geti séð um heyásetning hjá þeim sem skipaðir fjárhaldsmenn þeirra. l) Tíðindi um stjórnarmálefni ísl. II, 512.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.