Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 37

Skírnir - 01.08.1912, Síða 37
Jörgen Pétur Havstein. 227 á hefir komist hér í búnaði og verzlun hin síðari árin, og mun engum blandast hugur um, að mikinn þátt hefir sá félagsskapur átt í framförum þjóðarinnar. V. Enga furðu má það kalla, þótt þetta hvorttveggja í senn, sem hér hefir verið á vikið: fylgisleysi og jafnvel óvild yfirstjórnarinnar annars vegar og tregða og tómlæti íslenzkra embættismanna og alþýðu hins vegar, hafi fengið talsvert á Havstein amtmann, því sjálfur var hann sér þess meðvitandi, að honum gekk gott eitt til, að hvatir hans voru hreinar og tillögur hans skynsamlegar. Er það ekki öllum gefið að taka því með stillingu og þolinmæði, er vanþekkingin, áhugaleysið og hrokinn sverjast í fóst- bræðralag til að aftra góðu málefni, og sízt þeim mönnum, er stórlyndir eru og geðríkir að upplagi, eins og Havstein amtmaður var. Það er og öll ástæða til að ætla, að of- þreyta af ferðalögum og sifeldum embættisönnum og hnign- andi heilsa hafi raskað nokkuð jafnlyndi hans á efri ár- um og gert hann viðkvæmari fyrir mótblæstri og and- róðri, en ella mundi. Var hann þá stundum nokkuð svæs- inn i bréfum sínum til embættis- og sýslunarmanna þeirra, er undir hann voru gefnir, ef eigi var tafarlaust hlýtt. Munu þeir einhverir hafa borið sig upp undan þvi við stjórnina. Hitt varð þó eflaust enn þyngra á metunum, að hann lét leiðast til að fara ógætilegum orðum um ákveðna menn í sjálfu stjórnarráðinu, er honum þótti að- gerðir þeirra óheppilegar að einhverju leyti, og það jafn- vel í opinberum bréfum til stjórnarinnar á árunum 1868 —69. Þetta hvorttveggja í sambandi við sjálfstæði hans og einurð í kláðamálinu og fleiri stjórnarathöfnum, er hann einn íslenzkra embættismanna fór sínu fram og hélt til kapps við sjálfa stjórnardeildina, mun hafa bakað honum óvild æðstu stjórnarvalda og orðið til þess, að konungur leysti 15*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.