Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 69

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 69
Um talshætti i islenska. 259 »það er loku skotið fyrir e-ð« myndaður til að merkjar að eitthvað sje algjörlega hindrað. — Loks er enn einn talsháttur sem hjer má nefna: »að reisa (taka) sjer hurð- arás um öxl« = að taka sjer e-ð fyrir hendur sem er manni ofurefli, sem maður ræður ekki við, hefur ekki krafta eða hæfilegleika til; »hurðarás« var bjálki (stokkur) yfir útidyrum, og hefur verið lángur, digur og þúngur og þurft mikla krafta til að bera hann eða lyfta (eiginlega voru tveir hurðarásar jafnhátt og lítið bil í milli þvers yfir frá lángvegg til lángveggjar); talsh. er norskur að uppruna. c) Talshættir dregnir af matseld og mataræði. Alment er sagt að »e-ð sje á seyði« um það, sem er í aðdraganda, verið er að ráðgera, og er það þá oftast haft um það sem maður ber einhvern kvíðboga fyrir; »seyðir« er samstofna við s j ó ð a (s a u ð) og þýddi eld, soðeld, og líka soðholu (holu niðrí jörðina er ket var soðið i, þannig, að hún var vandlega þakin að ofan; sbr. ritgjörð B. M. Olsens í Ar- bókum Fornfræðafjel. 1909). Merkir þá: »Eitthvað er nú verið að sjóða«, sbr. »að sjóða e-ð saman«. »E-ð er í pott- inn búið« (»vel eða illa er o. s. frv.), eiginlega um mat- inn, sem á að sjóða, en svo alment haft um viðbúnað mála og athafna, hvernig það og það er úr garði gert. — »Að fá smjerþefinn af e-u« = að verða hart úti, haft einkum þegar manni finst, að einhverjum hefnist eða þurfi að hefnast fyrir eitthvað; talsh. á auðvitað við súrt smjer og þefinn af því, sem ekki hefur þótt neitt þægilegur, þegar meir en góðu hófi gegndi. Nú er súra smjerið á íslandi á förum eða alls ekki til, en talsh. mun eiga lángt líf fyrir höndum fyrir því. — Það er með smjerið sem svo mart annað, að »það er komið annað hljóð í strokkinn« = það er komin full breytíng á hlutinn. Nú eru allir strokkar á íslandi ekki annað en forngripasafnsmunir; og ætti þvi talsh. nú að vera, að annað hljóð sje komið í »skilvind- una«; en þó skilvindan hafi flæmt strokkinn burt úr búr- inu, þá stendur hann sig víst það betur i tali manna. — Oft þykir sumum sem aðrir »taki spón úr askinum sínum* = svifti sig e-u, sem eiginlega sje þeirra rjettmæt eign; 17*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.