Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 70

Skírnir - 01.08.1912, Síða 70
260 Um talshætti i islenskn. bæði spónninn og askurinn eru farin sömu leið sem strokk- urinn. Börn vor og barnabörn verða að fara á forngripa- safnið til að fá að vita, hverskonar verkfæri þetta hafi verið. — Þekkíngin mun eðlilega verða nokkuð »af skorn- um skamti« =ófullkomin og rýr; »skorinn skamtur* var það, er viðtakanda þótti of mikið klipið af ketbitanum sínum. — Enn mun mörgum þykja gott að í bitanum sje bein, er »kryfja megi til mergjar*; en þetta er löngu orð- inn almennur talsháttur, hafður um að rannsaka e-ð ná- kvæmlega. — Hins vegar er sagt, að e-ð sje »ekki nema til dúks og skeiðar* = sje til í litlum mæli og vantar þá »það sem við á að jeta« — talsh. um það, sem mann van- hagar um af nauðsynjahlutum. d) Heimaiðn og húsvinna hefur getið af sjer almenna talshætti. — Af vefnaði er dregið »að útkljá e-ð« = að Ijúka við e-ð til fulls. »Kljár« (eldra klje) eða »kljásteinn« var einn af þeim steinum, er hengdir voru í uppistöðuna í gamla vefnum til þess að halda þráðunum þöndum svo að ekki slaknaði á þeim; og þurfti allmarga steina i hvert sinn; ekki er mjer ljóst, hvort talsh. á við það, er búið var að koma steinunum öllum fyrir og vefurinn var sett- ur upp til fulls, eða það, er vefurinn var allur búinn, svo að taka mátti steinana alveg burt; þetta er líklega hið rjetta. — Islenskir skór eru enn almennir um land alt, og þarf þá víst ekki að skýra mikið talsháttinn »að gera (sjer) á fæturnar [svo stóð þar sem talsh. var hafður] um e-ð« = að hafa viðurbúníng til einhvers sem maður ætlar að gera. — Af smíðariðn er leitt »að hafa tángarhald á e-u« = að hafa náð föstum tökum á e-u. — Sömuleiðis »að vera milli steins og sleggju* = að vera illa staddur, í mikilli hættu er vofi yfir (sbr. »að vera milli vonar og ótta«) nema hjer sje átt við stein og sleggju, er harðfiskur var barinn á og með — og »kemur þó í sama stað niður*. — »Að fá (hafa) bakhjarl [svo er oft skrifað] í e-u (e-m) = að fá (hafa) stoð í eða af e-u (e-m). »Bakhjarl« er ef- laust með öllu rángt. Orðið er kallkyns og á því að vera »bakhjallur«, svo er og sumstaðar í rauninni sagt (t. d. í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.