Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 73

Skírnir - 01.08.1912, Síða 73
Um talshætti i islensku. 263 að teningnum er kastað og hann er kyrr orðinn á borð- inu, snýr vitanlega ein hliðin upp með svo og svo mörgum augum; það var þá »uppi á teníngnum*; þessi talsh. merkir, að e-ð kemur í ljós, verður að raun. — Jeg hygg og, að »að hafa eftirköst* = að hafa afleiðingar (óþægi- legar) eigi hjer heima, og að »eftirköst« (sem ekki flnst í fornu máli) sjeu síðari »köstin« (annars sem síðar átti að kasta), er oft gátu orðið óþægileg þeim, sem fyr hafði kastað. — »Að bæta úr skák« = að bæta hag sinn eða gerðir eða leiðrjetta þær (»ekki bætti það úr skák« = ekki gerði það hlutinn, málið, betra); hjer mun »skák« ekki vera sama sem taflið sjálft, heldur það ásigkomulag taflsins, er öðrum kónginum er skákað; eiga orðin þá eig- inlega við það, að taflmaðurinn, sem kónginn á, getur hnekt bragðinu eða leik hins. Af hinum forna almenna leik, hestaatinu, sem tíðkað- ist lengi vel á íslandi (1623 er síðasta atið talið að hafa átt sjer stað, sbr. Eimreiðina 9. árg.), er dreginn talsh. »að leiða hesta sína saman«, = að eiga í deilu (einkum orða- eða ritdeilu); sýnir hann, ekki siður en margir aðrir, hve lífseigir talshættir geta verið. Loks er einn leikur enn, sem einkum er getið í forn- aldarsögum og tröllasögum; það er hnútukastið, eða sá »leikur«, að menn köstuðu nöguðum hnútum hver í ann- an — og hefur þá vist stundum gránað gamanið. Þar af er sá talsh. dreginn, »að maður hreyti (kasti) hnútum í annan«, er hann skýtur að honum ónotaorðum og skætíngi, brígsl- um og þvílíku — og hefur þessi talsh. nokkrar aldir á baki sjer. 4. Talshættir úr viðskiftalífi. a) úr málaferlamálinu er tekið að] segja »það er til málsbóta(r)*, »það er bót í máli« = það bætir um; tals- hátturinn er víst aldrei nú hafður i sinni eiginlegu merk- íngu. b) úr þjóðlífsmálinu: »Það er skylduskattur* = það er skylda, eða og haft um fjárgreiðslu, sem alls ekki er neinn skattur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.