Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 80

Skírnir - 01.08.1912, Síða 80
Peningakista keisarinnunnar. Eftir Selma Lagerlöf. Biskupinn hafði látið kalla síra Vernharð fyrir sig.— Það var leiðindamál. Síra Vernharður hafði verið sendur af stað til að pré- dika í verksmiðjuhéraðinu í nánd við Karlsvirki (Charleroi), en þegar hann kom þar, var mikið verkfall og verka- menn allæstir og viðskotaillir. Hann sagði biskupi frá því, að undir eins og hann kom á »svarta blettinn*, hefði hann frá verkamannaforingja einum fengið bréf þess efnis, að honum væri frjálst að tala, en ef hann dirfðist að nefna guð í ræðu sinni — ljóst eða leynt — þá skyldi friðinum lokið í kirkjunni. »Og þegar eg kom upp í prédikunar- stólinn og sá söfnuðinn*, sagði klerkurinn, »var eg ekki í efa um það, að þeir mundu efna orð sín«. Síra Vernharður var lítill og pervisinn munkur. Bisk- upinn leit niður á hann eins og á einhverja óæðri veru. Það var svo sem auðsætt, að svona órakaður og smáskít- legur munkur, með alveg tilkomulaust andlit, væri rag- menni. Hann var meira að segja smeykur við hann, biskupinn. »Mér hefir líka verið skýrt frá því«, sagði biskupinn, »að þér urðuð við ósk verkamannanna. En eg þarf varla að benda á . . .« »Herra biskup«, tók síra Vernharður fram í, ofur-auð- mjúklega. »Eg hélt að kirkjan vildi ef hægt væri skirr- ast vandræðum«. »En kirkja sem þorir ekki að nefna guðs nafn . . .« »Hefir herra biskupinn heyrt ræðuna mína?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.